- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
128

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

128

pær jarðir optast með mjög góðum kjörum.
Aukajárnregir fjölga árlega, jafnóðum og
inn-flytjendur færa út byggðina. cnda byggjast stór
flæmi sumstaðar svo fljóttað undrum sætir". —
A pessa leið segist tjeðum mönnum frá, og
dreg jeg pó heldur úr en bæti við, pví vera
má, að menn pessir, sem boðnir roru og á
all-an hátt laðaðir og studdir af landsstjórninni,
hafi heldur viljað segja lof en last um lönd
pau, sem peir fóru um ]pó heyri jeg
skýrsl-ur pessar bafðar í hávegum, sem mjög
áreið-anlegar. Sumir mennirnir eru og nafntogaðir
t. d. herforingjarnir Fane og Stevenson. og
allir voru peir ritfærir menn.

Hvað Nýja-ísland snerlir er fæstum hér á
laudi vorkunn á, að geta gjört ser nægilega
ljósa grein fyrir, a5 hverju fátækir menn eigi
par a3 bverfa, pví svo margir Isleudingar hafa
barizt par, skrifað heim um hagi sína, og íiutt
paðan aptur eptir árangurslítið strið. Og pó
brefin í „jpjóðólíi" nú í haust um nýlendu
pessa seu auðvitað æði öfga-kennd, hafa pó
allir, sem læsir eru, glögga mynd aí hennar

hvort stykki (sections) eða enn meiri hlut lands
pess, sem liggur nœst brautinni. I Canada á
pó stjórnin stór landtlremi, sem hún ýmist gefur
eða selur með lágu verði, 1—2 dali ekru hverja.
En félögin eru miklu dýrari á góðu löndunum,
J>ó hafa landgæðin jafnan meiri pýðingu en
verðið; låta menn pá ’afurðina sjálfa borga.
Bmásálarskapur er par ekki lenzka.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 18:34:22 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/chicag1893/0134.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free