- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
130

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

130

Vesturhcim — viðburður í menningarlega
stefnu. ‡>ess3 sýning, pó yngst sé, má heita
drottning allra hinna fyrri, og pað fyrir fieiri
en eina sök. Hún er margfalt stærri og
fjöl-breyttari en nokkur hinna hefir verið; Íiún
birtir fyrst til hlýtar hið fulla umraál
sýninga-hugsjónarinnar, pvi liún innibindur alla
pjóð-wenning hnattarins. Og hún fer fram í hjarta
Vesturheims, i borg, sem er hín lang-yngsta
borg heimsins, nýfætt barn í sögunni, en barn
með risavexti og proska, borg, sem á 50 árum
hefir orðið heimkynni halfrar annarar milliónar
manna, borg, sem menn peir er enn lifa,
byggðu í fyrsta húsið, og síðan hafa sfeð vaxa
yfir höfuð allra annara borga (nema 5) — séð
vaxa eins og furðu allrar veraldar, einsogtákn
tímans, undur hinnar nýju sögu og nýju
mann-kyns-menningar. I Chicago eða á hennar
heimssýningu mættist allur Vesturheimur, sem
vildi hann aetja gjörðardóm yfir hinura gamla
heimi moð hans sögu, siðura og — syndum.
Einkum, má óhætt segja, hefir hin unga Amerika
eins og skorað Evrópu gömlu á hólm, og
pegj-andi sagt við hana: „Kom hér, forna
frænd-kona, og reyn pig við mig; reynura nú, hver
betur bíta vopnin, pín eða mín; reynum,
hverj-ir sigursælli eru, hetjurnar pínar,
landsóniag-arnir, eða minir drengir og — fyrirgefðu! —
stúlkur. Reyn nú og sjá, hvort hollara se
fyrir fólkið, fjötrarnir pínir eða frelsislögin |
min. Við ömrau okkar, kerlinguna hana Asíu,
sem cltir pig, tala jeg ekki, pví hún er fyrir
löngu gamalær orðin og gengin í barndóm, en
Afrika er uraskiptingur og aumingi, og er nú
komin á spítala hjá stórveldunum! En
orðs-kviðalaust talað: við brúkum hér ekki vopn
við aðra en óargadýr, og til að sigra með öíi
náttúrunnar; við pykjumst deyja nógu sncmuia

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 18:34:22 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/chicag1893/0136.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free