- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
132

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

132

skortir mig sjálfan allt til pess, að geta
full-nægt pörf maima i pvi efni. Til pess pyrfti
ekki einungis að rita heilar bækur i 100
kapi-tulum, heldur og hundrað sinnum meiri
skiln-ing, minni, fróðleik og kunnáttu, en jeg hefi.
Væri slikt heimtað af mer, væri pað álíka
sanngjarnt eins og ef ætlast væri til að
ungl-ingur, sem dvalið hefði hálfan mánuð við
há-skóla, gæti munað og framsett allar
fræðigrein-ir, sem par hefði kenndar verið. Auðvitað er,
að hefði jeg tíma til og efni, gæti jeg stutt
mig við annara bækur, blöð og skýrslur, langfc
mál samið og sagt frá mörgu merkilegu, en
úr pvi slíks er meinað, verða menn að sætta
sig við ofur-stutt ágrip, helzt um pað, sem
fyrir min eigin augu bar. Einungis vildi jeg
óika, að mcr tækist að vekja. hugsjón eða
ímyndunarafi manna, einkum minna yngri les^
enda, fyrir hinu stóra og fagra í sýningunni.
pví i sannleik á ekki saman nema nafnið a5
sjá heiinssýningar. Jcg hefi eílaust verið innan
um heila hópa af fólki, sem horft hafa eins og
jeg á „öll riki veraldar" í Cliicagó, máske
marga, sem pekkt liafa til og skilið hið
ein-staka margfalt betur eu jeg, ug samt ekki
seð neitt. Sá, sem ekki er andlega skvgn,
sér aldrei, skilur aldrei annað en yfirborðið.
Eins og trúin ein ser guðs dýrð, eins sér
eng-inn hið „stóra" i náttúrunni, lifinu og listinni,
nema liann se af pví snortinn og af andanum
fæddur.

Nú er pað mjög eptirtektavert, að öll
al-pýða manna, einkum i Norðuráífunni, ber
Ohicagó-sýningunni pað einmitt mest á brýn,
að bún hafi verið of-stór, of risavaxin, of
fjölbreytt, að ekki hafi verið unnt að sjá yfii"
hana i einu og ná heildar-hugraynd hennar,
bið gagnstæðilega og sundurleita hafi truílað

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Jul 3 19:40:36 2016 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/chicag1893/0138.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free