- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
135

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

135

göng, há og í griskum stíl, yíirbyggð, og
sigar-kerra ofst á. miðri brún. ‡>að er inngangur
meginsýningarinnar. Yil jeg nú pegar, til að
átta pig, segja per pað, að hús pau, sraá og
stór, er mynda sýningu pessa, munu vera
hart-nær 500; eru nyrzt ballir hinna einstöku ríkja,
en syðst, og skammt héðan, bak við pær hallir,
sem hér blasa við á vinstri hönd, eru lengjur
pær hinar miklu, par sem fénaður er sýndur.
En vestur úr sýningarsviðinu gengur
aldingarð-ur, langur en ekki víður, er heitir Midway
Pleasance; tengir hann saman Jackson Park
og hinn stóra "Washington Park. Hér er
al-menningi skemmt með sjónhverfingum og
hrers-konar furðusýningum úr fjarlægustu löndum.
Muntu betur kynnast pví siðar, en nú vil jeg
benda pér á aðalbyggingarnar, sem blasa við.
Muntu fyrst vilja vita, hver sé hin risavaxna
bygging til hægri við innganginn. pað er
iðn-aðarböllin, hin mesta bygging, sem
heimur-inn heíir séð undir paki; mun per pykja hún
líkari vera felli eða bjargi en húsi; máttu og
vita, að hún pekur yfir meira en 30
dagslátt-ur; kostuðu veggir, grind og pak 1,500,000 d.
Hér var haldin sýningar-vígslan; var pá
skál-inn tómur og rúraaði hæglega 150,000 manna,
er allir máttu sitja, enda voru breið svæði
milli bekkja, par sem fjölmennið mátti reika
fram og aptur, en útgöngudyr vroru 200. Hefði
sá salur vel raátt heita Yalhöll. Hin næsta
bygging vinstra raegin við súlnaportið er
málm-nemaböllin; par næst og ofar er hin
afar-mikla jarðy rkjuhöll, og par næst og efst
er bin skrautlega óg mikla m askínuh öll.
En hver er hin háa, einstaka höll mcð
gull-hvelfingunni beint í raóti að sjá, móti portinu ?
Rett spyr pú, og hefði jeg átt að nefna per
bana fyrsta. |>ar skín við sólunni aðsetursböll

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Jul 3 19:40:36 2016 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/chicag1893/0141.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free