- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
136

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

13«

sýningarstjóranna. Er pessi gullna
hvoífbygg-ing höfuðprýði sýningarinnar. Húf’aa er 250
feta há, og eru viðtöku- og mälstofur
höfðingj-anna efst á hliðsvölum hallarinnar að innan,
cn auð er hön í miðju sem kór eða kirkja.
Norðan til við hana er liin skrautlega
rav-listahöll, og er full af furðuverkum ; norðaa
til og bak við hana er fe rju- og v agnah öl 1 in
með hið gullna port, sem er hið nierkilegasta
listaverk. J>ar norður af er hin goðuni líka
g a r ð y r k j u h ö 11 með hiuni fagur-björtu,
goysi-viðu páliuhúshvelfingu. Muatu pykjast nær
staddur Paradís, pá er pú kemur í pá sali.
‡>á er kvennahöllin, byggð af konum einum,
og er hin mesta gersemi, og pá biu
forkunnar-fagra listahöll. J>á sérðu afar-skrautlega
böll rfett fyrir norðan iðnaðarhöllina sjálfa.
]pað er stj órnarhöli Bandarikjanna og pykir
hið mesta meistaraverk. J>á er mikilfeng og
einkennileg bygging par norður af, og er pað
veiðiskaparhölíin. Eleiri hallir nefni jeg
ekki að sinni. Ekki færri en 44 ríki í
Norður-Ameriku eiga hér skála, og 22 ríki í Mið- og
Suður-Ameriku eiga hér byggingar; allur porri
ríkja í öðrum heimsálfum eiga hér á sömu
leið, bvert sina höll eða sýningarskála. Sumar
pjóðir eiga mörg hús og lystigarða til pess að
sýna pjóðinenning sína og í gróðaskyui til að
útvega sölumarkað iðnaði sínura og afurðum.
Flestar moginbyggingar skulu aptur takast
nið-ur og eru pó sumar peirra byggðar úr steini
og járni, enda kostaði engiu minna en 2—
300,000 d., en sumar 1 millión eða meira, svo
scin iðnaðarhöllin og maskiuuböllin. En seg
mer, er sein mer sýnist, liggur dýki eða kvisl
inn á sýningarsvæðið og undir brú peirri,
er stendur fyrir framan innganginn? Aptur
spyr pú rétt. Hér upp undan var mýrlendi í

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Jul 3 19:40:36 2016 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/chicag1893/0142.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free