- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
137

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

137

skóginum og spillti mjög garðinum. Var pvi
hið fyrsta verk byggingarmannanna, að skera
fram mýrina, hlaða og slétta bakkana með
höggnum steini, og veita vatni inn í garðinn;
myndar pað vatn lög mikinn á miðju sviðinu
með skógi vaxinni eyju, en aonar minni lögtir
eða áll er fVamar og milli inngangsins og
stjórnarkallar sýningarinnar með gullhvolfið.
Fleiii ern og sýkin. Eru siðan bi-eiðar og
skafnar gangstéttir allt umhverfis og svo brýr
á álunum, en skemmtibátar livervetna á feið
og flugi. Segi jeg pér nú ekki fleira að sinni,
enda muntu nú sjáli’ur stíga hér á land;
skil-ar pú aðgöngumiða pínum við bliðið parna á
bryggjunni — og far nú vel og keill!

Fyrsta sinn er jeg så sýninguna var
kvöld-tími. Yar með mér til leiðsagnar ung og
sköru-leg íslenzk stulka, fædd í Ameríku. Lögðum
við út frá hinni risavöxnu sýningar-bryggju
í miðri borginni með eiuum hinna „fljótandi
kastala", sem eru afar-skrautleg lystiskip, ekki
ýkja-há á borð, en með 4 þilförum, hverju upp
af öðru, og hvert minna. umroáls en annað,
aflangir bringsalir á breiðum pöllum,
skraut-lega dyraðir, gluggaðir og Húraðir með gyllingu
og litaskrauti. Svalt var úti á vatninu og
skemmtileg vist, og töfrandi útsýni af hásvölum
skipsius: Yatnið lá cins og fagur spegill, sem
tungl og stjörnur og ótal pessa heims ljós og
lampar spegluðust i; en suðrænir spilamenn
léku sýnt og boilagt á mandólín, lúth og gítar.
Loks renndi skipið aðbryggju töfrahallanna. Jeg
gekk með hinni hávöxnu og stoltu
Anieríku-stúlku upp endilanga bryggjuna, og fylgdi
okk-ur óprotlegur straumur af fólki; varð mer
litið til vinstri handar og sá. menn, konur og
börn fijúga fyrir á iiugrennibrautum(Karúsel).
Loks komum við að hiuum skíuandi súlna-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Jul 3 19:40:36 2016 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/chicag1893/0143.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free