- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
151

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

J>ekkir enginn pað frá skýrura og réttura
rnál-rómi, eða, réttara að segja: málrómi pess, sera
áður hefir talað inn í skrínið eða „músicerað".
Tvö skrínin eða prjú kváðu afkáralega
lilægi-legar vísur í karla- eða kerlingarómi. Onnur
hnakkrifust um einhvern hégóraa. þriðju sungu
háleitlega um herrans stórraerki. í einum
var barni vaggað og grýlukvæði sungið um leið.
Aldrei hefi jeg skeramt mér betur en pá stuud.
Ura tilbúning íonografans vísa jeg til blaða og
böka, og sömuleiöis hvað útlistun snertir
ann-ara ravkrapta furðuverka, svo og um
ljós-mynda framfarirnar nýju, að sýna með peim
liti og hreyfingar eða allan virkilegleikann —
nema lífið og hljóðið, og — hljóðið bætir
fonografinn! En pótt fcMiografinn sé kenndur
við Edison, eiga Amerikumeun tugura saman
meistara, sem stappa houum nærri að hugviti
og pekkingu; er náttúru-, krapta- og
efna-fræðin svo að segja hverju barni kennd par í
lancli, og par hjá svo raikil verklægni og
hand-lag, sem stórum pykir taka fram pví, sem
almennt gjörist austan liafs. Aptur læra menn
par almennt fá eða engin tungumál og
venju-lega miklu minna af sögu og landafræði —
nema um Ameriku sjálfa. Fáar eða engar
pjóðir eiga jafnmikla skörunga og siðbótamenn
og — konur sem peir, enda fáar pjóðir fleiri
fanta og vandræðamenn. í Ameríku er fiest
í stórum stíl. Enn á jeg eptir að nefna
fá-einar hallir, sem jeg pó aðeins sá í svip. Ein
peirra er málnemabúsið; par blasa við
gull-Grettistökin og grásilfurhrúgurnar, og ekki
skildi jeg í, hvað pjófarnir voru að hugsa, bafi
peim verið sjálfrátt, að fá ser ekki einn
fall-egan mola! |>ar inni má sjá bin fimbul-miklu
niálmgöng í námunuiu, og par er hvolfhús allt
úr skínandi eirmálmi með björtum látúnssúlum

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Jul 3 19:40:36 2016 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/chicag1893/0157.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free