- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
152

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

ög gulinum SVölum og sillura. já er
eptif-mynd klaustursins La Rabida, sem kemit er
við sögu Kolumbus. það er byggt á nesi
einu við vatnið og er mjög miðaldalegt. ‡>ar
inni var allt pað til sýnis, er skýrir sögu hins
fræga farmanns og hans mikla landafund. ‡>ar
var sýnd Flateyjarbókar-eptirmyndin, og þótti,
sem er, hinn dýrasti pjóðgripur, og fleiii
sýn-ishorn af ísl. sögum sáust par. — Norður af
iðnaðarhöllinni miklu er alrikishöllin
(Govern-ment Building) og er all-stórmannleg, með
blárri geysimikilli hvolfhúfu. J>ar voru sýndir
pjóðgripir og sögumenjar hins mikla lýðveldis.
|>ar er sverðið Washingtonsnautur, og pykir
heilagt; par er stafsproti Franklins (en
stand-mynd hans er við dyr ravhallarinnar); par er
og stjórnarskrá ríkisins hins fyrsta (Declaration
of Independence), er ríkiu sögðu sig ür lögum
við England 4. júlí 1776. far er og
störkost-leg sýning pess, er norðurfarinn Greely var
að berjast í Helheimi: tötralegar búðir innan
um ís og ógnir, svo hver maður fær hroll i
sig, sem á pað horfir. Enn er par bütur af
risatré írá Kalifornin; 10,000 dollara kostaði
að flytja pangað kubbinn, svo riðamikill og
digur er hann Ætla menn tréð allt hafi verið
um 400 feta liått og hafi sprottið áður en
Orkin var byggð. Enn má nefna
búgarðs-bygginguna; er par sýndur allur búskapur
Ameríku i peim efnum, í undra-stórum og
ijöl-breyttum stíl. — Af ríkjabyggingum sjálfs
landsins vil jeg nefna hina fögru og dýru höll
rikisins Ulinois, sem Chicago stendur i. ]?ar
inni er maður allt i einu beillaður inn i
bamra: liggur einstigi í miðjum skálanum
gegn-um klett og klungur, kemur pá tjörn með
tæru vatni og gullfiskar og silungar i; lækur
rennur í tjörnina, og steypist áður íram af

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 18:34:22 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/chicag1893/0158.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free