- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
153

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

153

gnýpu. |>ar frá er einstigi upp að gang.t,
og blasir pá við manni búgarður á grænni ííöt
og sýnist vera kjörinn sælustaður, svo bregður
nianni i brún eptir braun og klungur
náttúr-unnar. Nei, ekki er pað pó bær — hvað er
pað? f>að er málverk! ‡>að er dúkurinn frægi,
saumaður og ofinn úr eintómuru stráuiu.
Er pað allra manna mál, að slík hagvirki á
tjaldi hafi aldrei fyr unnin verið. Er svo
skipt ura liti á stráunum og öllu svo
meistara-lega fyrirkomið, að hvað eina á
búgarðsmynd-inni, blekkir svo mannsaugað, að allri furðu
gegnir, nálega sem Rafael hefði málað pað
Og petta tjald unnu konur í Illinois! — í
fiskisýninparhöllinni var eitt bið stórkostlegasta
Aqvarium, en svo heita fiskipollar, luktir
glerhurðuro, par sem sjä má í gegnum
a’ls-konar lil’andi lagardýr, læti peirra og liti.
Er pað ótrúlega mikil og margbreytt skemmtun.
Yar pessi sýning enn stórkostlegri en hin
sam-kynja i Krystalshöllinni i Lundúnura. Sýnt
var og laxaklak og hvað eina, er að fiskirækt
og veiðiskap lýtur. — Loks er að minnast á
auka-sýninguna í Midway Pleasance, vestur
frá aðal-sýningunni. !Sú sýning var mest ætluð
alpýðu og til auka-hressingar; voru par ótal
smáskálar hinna niiður siðuðu pjóða, einkum
Tyrkja, Araba, Egypta, Hindúa og annara
Austur-pjóða; par voru og ýmsir
villipjóða-garamar (Wigwams); par åttu og Evrópumenn
glysbúðir, drykkjustofur og veitingahús. J>ar
var raárisk höll með hinum alkunna
meistara-hagleik, hugvitsrósura og letta kniplinga-stil,
og par var „strætið í Kairó", sem allir vildu
sjá; mátti par ríða úlföldum og ösnum, skoða
hinar fáránlegu vörubúðir Austurheimsmanna,
skrípaleikbús peirra, o. m. ö.

Hér yerð jeg að brjóta í blað og låta

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 18:34:22 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/chicag1893/0159.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free