- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
157

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

157

væðast, on guðir og gyðjur veita komumönnum.
J>á er lýst afrekum, atburðum og mönnum, —
allt undir rós; bent á Washingtou, Lincoln,
o. fl. Musteri frelsis og frægðar blasir við —
í sýningunni. Og nú kemur niðurlagið):

„Til hæða lyfta háreist súlnagöng,
Vor hjörtu vermir eldleg minnisglóð,
Yér öndura að oss pinni sál i söng,
J>ú sílifandi dána frægðarpjóð!

Heyr, Kolumbía, heyr pann háa óð:

]?eir heilsa’ í ljóðum, ofar tíð og storð,

|>eir kalla, vekja, yngja afl og blóð,

Svo önd pín svellur, — pað er kimneskt orð j

£eir syngja’ uni útsæ, ógnar-fimbul-köf:

Út skaltu, út, í tímans vetrar hret;

Foringi pjóða! fannhvít pendu tröf

Til frelsis týndum, líknar peim sem grét’

Jeg sé pig standa í stafni fegri en fyr,
iig fælir engin víggirt strönd, pú hlær,
* pó nótt og helja byrgi dagsins dyr,
iú dís, pig allir hylla nær og fjær.
Jmliðin ar per ófu skrúð og skraut
Skreyttu pér bjartar brár
Og blómstrum vöfðu bár,
XJm brúðargöng
Með svásum söng,
Ómandi pér í eyra
Ódauðlegt guðamál,
Hátt yfir hróp og prjál
Heimsins. sem vill ei heyra!

Armlegg sinu berar hinn eilííi guð,
Hylzt eigi lengur af lögraálsins vendi,
Leikur nú skyttan í vefarans h.endi.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Jul 3 19:40:36 2016 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/chicag1893/0163.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free