- Project Runeberg -  Sagan af Dimmalimm. Æfintýri með myndum /
{3}

(1942) Author: Guðmundur Thorsteinsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sagan af Dimmalimm Kóngsdóttur

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has been proofread at least once. (diff) (history)
Denna sida har korrekturlästs minst en gång. (skillnad) (historik)


SAGAN AG DIMMALIMM KÓNGSDÓTTUR



EINU sinni var lítil kóngsdóttir, sem hét
Dimmalimm. Hún var bæði ljúf og
góð, og hún var líka þæg. Hún lék sér
alltaf ein í garðinum hjá kóngshöllinni.

Í garðinum var lítil tjörn, og á tjörninni
voru fjórir svanir. Dimmalimm þótti svo
vænt um þá. Þeir komu líka alltaf syndandi,
þegar þeir sáu hana. Hún gaf þeim líka
brauð og ýmislegt annað góðgæti.

Einu sinni fekk Dimmalimm að fara út
úr garðinum. Hana langaði til að sjá, hvort
þar væri nokkuð öðruvísi um að litast.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 20:06:44 2023 (aronsson) (diff) (history) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/dimmalimm/0011.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free