- Project Runeberg -  Sagan af Dimmalimm. Æfintýri með myndum /
{15}

(1942) Author: Guðmundur Thorsteinsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sagan af Dimmalimm Kóngsdóttur

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has been proofread at least once. (diff) (history)
Denna sida har korrekturlästs minst en gång. (skillnad) (historik)


Loksins fann hún svaninn. En svanurinn
var dáinn. Dimmalimm fór að gráta, og hún
grét og grét.

Aumingja Dimmalimm.

Svo fór hún heim. En á hverju kvöldi
gekk hún út að vatninu og hugsaði um
svaninn, sem henni þótti svo vænt um.

En nú kemur annað til sögunnar.

Dimmalimm sat einu sinni sem oftar
við vatnið og var að hugsa um svaninn sinn.

Þá stóð allt í einu lítill kóngssonur hjá
henni. Hann var ljómandi fallegur, og hann
hét Pétur.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 20:06:44 2023 (aronsson) (diff) (history) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/dimmalimm/0023.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free