- Project Runeberg -  Friðþjofssaga /
XVI

(1866) Author: Esaias Tegnér Translator: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

XVI

svo nefnda rómantíska skáldskap; en svo kallast einkura
sá kveðskapur, er fylgir andastefbu raiðaldanna1, en þó
kippirDönum mj&gíþaðkyii; enäa er þjóðerni Daqi og
611 þeirra menntan annars vegar há(V og skyld
verjum, en þar á rómantíkin enn óðal sitt2. Einkom
þykir mjer miðaldablærinn einkenna of mjög rit
Ingemanns og Grundtvégs. Um rit Öhlemlœgers má margt
segja. Hann tar hamhleypa að rita, rajúkur og liðugur
í andanum, og unni nær öllnm andastefnum jafht, en
tekst æði-misjafnlega og er stundum laus á kostunum
í sínum norræna kveöskap. íð bezta norræna
harm-leikaskáld er efalaust norðmaðurinn Björnatjerne
Björn-son, sem nú er maður á bezta aldri, og leikur hans
»Sigurdur Skmbir« finnst mjer miklum mun
norrænu-legri enn flest hjá Dönum og Svíum, er eg þekki til, að
undanteknu mörgu í Friðþjófssögu. Um sama lelti og
Öhlenslæger tóku Svíar að fylgja bans dæmi og reyna
íþrótt sína á sama efni. Risu þar upp tveir flokkar
skálda; köliuðu aðrir sig »Phosforista«, og hjet inn helzti
þeirra Atterbom,† 1855, ágætt skáld og nafnfrægiir fyrir
ýms listaverk; þeir voru þýðverskir í anda, ognnnumjög
rómantíkinni. Þessir gáfu ut listafræðisritið
*Phmfo-ru8«. Hinn flokkurinn nefndi sig Gauta (»Götiska
för-bundeU); þeirra rit lijet Iduna, og for6prakki þeirra
Geijer, professor i Uppsölum,† 1847, einhver inn méßtiøg
bezti snillingur Svía á síðari tímum, j&fnaidri Tegnérs,

1) Stundum kalfa&t romantík allur nýrri tíma skáldskapur, ßem
eigi er ßtæling ins classiska.

1) Hófufcskáld {)jót)verja í inui betri þjóblegu stefnu þessa anda
á fyrri hluta þessarar aldar telja margir Ludvrig Tieck, † 1853,
hjá Frokkum Victor Hugo, hjá Engleúdingum Waltér ðcott, †

1832, bjá Svíom Atterbom, og hjá Dodqui Ingemann.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 03:19:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/fridtjof/0022.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free