- Project Runeberg -  Friðþjofssaga /
XVII

(1866) Author: Esaias Tegnér Translator: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

XVII

og svipaöi þeim gaman i ýmsu. Hann var jafnan
á-trúnaðargoð inna ýngri manna, því hann var siungur
og jafnan andríkur, nálega f hverju, sem var. Hann hef~
ir ort ýms ágæt smœrri kvœði norræns anda; eitt
heit-ir »Vihingen«. Gautar þessir vildu leggja norrœna
fora-öld til grundvallar, en hinn flokkurinn og flestir aðrir
menntaðír Svíar kölluðu það óráð; sögðu, að menn legðu
til grundvallar hálfmenntan ogharðneskju oghálfskapað
þjóðerni, sem eigi hefði verið búið að ná festu og
sannri lífsstefnu, og mættu menn eigi byggja á öðrum
fornfræðum enn þeim, er sjálf geymduí sjer sanna
mennt-an (suðræn fræði), eða þá almenn sannindi (romantíkina).
Þá kom Esaias Tegnér fram meö Friðþjófssögu sína,
og er óþarfl að orðlengja um hana, nema segja það,
að bún gagníók alla Svía þegar í stað, og fyllti þi
undran og unaði, og hefir hlotið langmest lof af öilnm
skáldskaparritum, sem nokkurn tima hafa samin veriö
á Norðurlöndum. Friðþjófssaga kom fyrst út i brotum
f *Iduna*, og eigi fyrr enn 1825 í heilu lagi, en um
1840 var búið aðþýða hana á næröll þjóðmál Evrópu,
jafnvel nýgrísku, og sumar þjóðir, eins og Þjóðverjar
og Englendingar, ciga njargar þýðingar hennar1. Síðan
heör engi þor^ð að segja, að norræn fornfræði geti eigi
verið yrkisefni vorra tíraa. Tegnér sjálfur hefir ritað
formála fyrir Friðþjófssögu, og vil eg geta nokkurra
athugasemda hans. Fyrst getur bann um misskilning
landa sinna á ina forn-norrœna, er sögðu, að eigi
mundi mega yrkja svo út af því, að þessi öld gœti eins

1) Einna beztar og frægastar þýbingar Frifcþjófssógu mnnu vera
!n 4. þýzka eptir O. Berger og íd B. eoska eptir inn andríka
prúfe8sor G(eorge) S(tephens) Stockholm 1839.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 03:19:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/fridtjof/0023.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free