- Project Runeberg -  Friðþjofssaga /
XX

(1866) Author: Esaias Tegnér Translator: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

XX

Hvað þá snertir þýðingu þessara kvæða, þá vil eg
geta þess, að eg rjeðst í þetta vandamikla starf, af
því, að eg er hrifinn af snilld höfundarins,
feg-urð kvæðanna og engu síður braganna, sem eg vildi
reyna til aö gjöra löndum mínum girnilegri og
auð-numdari, er þeir kvæði þá á sína tungu. Nótur að
þeira get eg því miður eigi látið prenta í þetta sinn,
því prentsmiðjan á ekki nótnastíi til. Öilum
bragar-háttum, sem kveðnir eru, hefl eg haldið svo
nákvæm-lega ijett, sem eg gåt; einungis er II. kyæöiö meö
forayrðalagi, þvi sænska bragarhœttinum fannst mjer
eigi fært að halda, ef meðferð efnisins eigi skyldi fara
út um þúfur. Hátturínn átli að vera svona:
»Á sverð sitt hallast Beli í báum sal,
við hlið hans Þorsteínn Víkingssoaur, bóDdayal,
inn gamli hilmis vinur, nœr hundrað ára
með hjörvaspor & enni og fannir hára«.
Flest kvæðin eru kveðin með svo nefndura
;am-btíhim bœtti (með hraðliðurrt), en svo kallast hver sá
háttur, þar sem stutt atkvæði (einsog og, áð, þvi, það,
o. s. frv.) fer ávallt fyrir löngú eða þungu atkvæðL
Þetta til heyrir suðrænura Mttalögum (metrfk) og þekkist
eigi í forn-norrænum kveðskap, er líka óeðlilegra vörri
túngu, og stöðvar hrynjanda hennar og þunga, en til
þess að gjöra mitt til, að bragirnir aflagist eigi,ogþeir
sje sem liðugastir, heíl eg viðast hvar gætt þessara
hraðliða, nema sumstaðar i bragleysu-h&ttunum: VIII.,
XII. og XIV., ogþó kannske ofmikið, þvi þarerckkert
komið undir jambus, heldur undir því, að hrynjandinn
verði smellinn og rjettur framburður eða áherzla
lesar-anum sem auðfundnast. í Víkingabálki eiga tvær stuttar

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 03:19:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/fridtjof/0026.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free