- Project Runeberg -  Friðþjofssaga /
1

(1866) Author: Esaias Tegnér Translator: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

I.

FriðJ>jófur og Ingibjörg.

Á Hildings garði greru f lund
tvö gullin blóm um sumarstund,
og friðar nutu’ und fóstra höndum;
ei fegra grær á Norðurlöndum.

Og annað spratt sem aldinbjörk,
sem unir bein á grænni mörk;
en krónan hvelfda hœgt sjer ypptir
sem bjálmi efldur kappi lyptir.

En annað spratt upp eins og rós,
þá út eru brunnin vetrarljós;
en vorið, sem það glitblóm geymir,
í glæstum knappi enn þá dreymir.

En strfðan þreyta stormaleik
in sterka hlýtur skógareik,
og rósin opna rjóða munninn
við röðuls hlýtur geislabrunninn.

Þau fæddust upp við frið og leik,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 03:19:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/fridtjof/0035.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free