- Project Runeberg -  Friðþjofssaga /
3

(1866) Author: Esaias Tegnér Translator: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

3

og unðir römmum iðu-foasi
hann undi dåvel mjúkura kroðsi.

í>á fyrstu jurt, er blóma bar,
og berið fyrstaVer þroskað var,
og öxin gyllt fr& grænum stöngum,
þau gaf hann Ingibjörgu löngum.

En barnið vex, og æfin ótt
í ungan mann því breytir skjótl,
sem frána kyndir augum elda,
og ýngismær fær barminn hvelfda.

Til veiða einatt vaskur gekk
og voðinn lítið skelfdi rekk,
því hlífarlaus á björninn bráða
með berum höndum þorði ráða.

0 g svo til rammrar glímu gekk
við grimraan varg, og sigur fjekk,

og feld bar heim — mun fagur svanni
ei fagna dável komumanni?

Kí hetjan geðjast hringaná;
ið hrausta’ og fagra saman á,
sem hjálmnrinn að hvelfdu enni
á hraustu fellur afreksmenni.

1 eldaskála opt om kveld
hann undi sjer við bjartan eld,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 03:19:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/fridtjof/0037.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free