- Project Runeberg -  Friðþjofssaga /
65

(1866) Author: Esaias Tegnér Translator: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

65

sem að næturvindur fijótt mun flytja’;
þá eina veit eg huggan, enga aðra. —
Hjá mjer er ekkert, sem minn söknuð skilur;
þó sorgarm&li tali allt um kring mig:
ið háa rjáfur hofsins talar sífellt
um þig, og goöið sjálft, þótt sýnist óg^a,
fær svip þinn einnig, þegar máninn lýsir.
Eg lít til hafsins, þar sem þú vannst forðum
til þeirrar, sem þjer unni, skipi stefna;
eg geng mig út í lund, þars laufgar bjarkir
sýna rúnir, sem þú ristir forðum
nafn mitt á; það grær á braut og gleymist,
og þá er maður feigur, segir sagan.
Eg að spyr daginn, hvar þig síðast sæiT hann,
og svarta nóttu eins, en bæði þegja,
og haflð sjálft, sem ber þig, svarar eigi,
en stynur þuogan fyrir ströndum frammi.
Með kveldroðanum skal eg kveðju senda,
þegar hann sig bárum þfnum baðar,
og skýin, loptsins langskip, skulu veita
harmatölum hryggrar meyjar farkost.
Eíq i skemmu vil eg sorgmædd sitja,
svartklædd ekkja, iífsins gleðidaga,
og á blæjur brotnar liljur sauma,
þar til eitt sinn vorið blíða vefur
með vænni liljum blæju grafar mianar.
En taki’ eg hörpu* í hönd og stilli strengi,
og ætii mjer með djúpum sorgarsöngvum
að lýsa mínum heljarbeisku hörmum,
þá grípur grátur fyrir, eíös og nú«.–

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 03:19:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/fridtjof/0099.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free