- Project Runeberg -  Friðþjofssaga /
79

(1866) Author: Esaias Tegnér Translator: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

79

tvær hraustar hetjur bera
ið hrakta lið á sand«.

Og hvörmum hilmir rennir
að hvala svölum beð,
»eg Elliða«, kvað hann, »kenni
og kappann Friðþjóf með;
eg þykist þekkja drenginn,
hans Þorsteins frækna mög,
þann svip á annar engino,
sem yfir siglir lög«.

En óðar upp frá borði
þá Atli’ inn rammt apratt;
hann fýstist mjög að raorði
og miði frá sjer hratt,
og svörum svo hann hreifir:
»eg sjá vil Þorateins Rið,
hvort eggjar allar deyflr
og aldrei þiggur grið^,

Með blóðgum bmerk fylgdu
hans bekkjunautar tólf;
sem tröll sig allir ^gldu
og eggja hristu kólf;
þeir æddu að eyjabandi,
þars ítri dreMnn etóð,
og Friðþjófii’r sat á gaadi
og sveina hressti roóð,

»í hendi véfi þitt hef eg«,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 03:19:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/fridtjof/0113.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free