- Project Runeberg -  Friðþjofssaga /
86

(1866) Author: Esaias Tegnér Translator: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

86

Gg þekki’ ei konungs kunda,
og krefji þeir skatts af mjer,
eg fyrst við þá til funda
mun fara beint með her ,
þótt flrnist Jjör og þróttur —
en faðir þinn var mjer kær».
Þá bentr hann dýrri dóttur,
er dögling sat þar nær.

Og siðug silkinanna
úr sæti glæstu spratt;
svo mjótt var mitti svanna
og meyjarbrjóst svo glatt;
og fögur lilja Lofnar
sjer leyndi kinnum á,
sem fjöllit íluga’, er sofnar
und faldi rósar smá.

Og drósin gekk til dyngju
og dýran grip kom með —
svo svása silkipyngju,
að sveitin undrast ijeð;
þar blikar láð og lögur
og lopt og skögargrein;
i kring var gullinn kögur
og kveiktur lás i stein.

Það hnossið hríngaslóðin
að hilmi ijetti sling,
en fylkir fyllti sjóðinn
með fögrum ormabyng:

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 03:19:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/fridtjof/0120.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free