- Project Runeberg -  Friðþjofssaga /
119

(1866) Author: Esaias Tegnér Translator: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

119

og hjörinn heljar-þunna við hlið bar kempaa snjöll,
og atalt augum renndi’ hann til öðlings hugum-stór
og líktist bæði Baldri og brúnahvössum Þór.

Þá drottning Ijúf hann lítur, hun litum óðar brá,
sem noTÖur-loga-leiptur um ljósan bliki snjá;
svo bifðist snótar barmur sem blómsturliljur tvær,
sem vaxa niðu’r í vatni, er vindum tryllist sær.

Þá bvein í hvellum lúðri, og hljóðir runnar geirs
þá urðu å augabragði, og inn kom göltur Freys;
hann kraup á fáðu fati með fagran hornasveig,
en buðlungur frá borðum að bragði upp þá stcig.

Hann tók á galtar trýni, og talaði snjallt og hátt:
»eg beiti að fella Friðþjófvið frækinn hjörva-slátt,
og hræðast ei, þótt halur sje harla þróttarstór;
svo fremi fullting veiti mjer Freyr og Ása-Þór!«

Þá glottir hoskur gestur, á gólflð fram bann stökk;
svo grimmdist garpsins hugur, að gneisti* úr auga hrökk;
í borðið sló hann brandi, svo buldi’ í fylkis sal,
og upp frá eikibekkjum 8pratt öðlings drengjaval.

»Þess heit eg, hilmir! strengi«, svo björva- mælti -grjer,
»að verja Friðþjóf frækna, þvi frændi minn sá er,
og hvergi undan hopa, þótt hundrað verði um einn;
svo dugi heiliadísir og dávænn mistilteinn«!

En Hringur hló og mælti: »þú harla djarfur ert, —
en hjer í höllu vorri má bver einn tala bert;

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 03:19:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/fridtjof/0153.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free