- Project Runeberg -  Friðþjofssaga /
143

(1866) Author: Esaias Tegnér Translator: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

143

ó, gef mjer tákn um fagurt sólarborð. —
Ei svar nje tákn, er son þiHn kvelur nauðin,
þú sendir, faðirl Heymarlauß er dauðinn!«

Nú hnígur *ól, og mlur aptanviodur
nú syngur storðarbörnum vögguljóð,
og kveldroðinn við glœstar himingrindur
á gullnum hjólum ragöabrautu vóð;
of Qöll og dali flýgur leiptra sindur,
svo fold og lögur verða rautt sem blóð;
þá svífur fram á frvölum himinvogum
ein svásleg undra-myad í gullnum logum.

Vjer hauðursbúar hylling sjón þá kölium,
hún heiti fegra þó í Valhöil ber;
hún svífur niðu-r að Baldurs hrundum böllum,
og helgur lundur óðar breytast fer;
því logar tindra yfir dalnum öllum,
í einni svipan stað hún nemur sjer,
þars hofíð stóð, og sjálf á sömu stundu
hún sýnist orðin hof á breiðri grundu.

Og undarlega sveipast segulsporinn,
í silfurljóma Breiðablik þar skein,
úr bláu stáli stólpi hver var skorinn,
í staðinn blótpalls sjer hanti jarknastein,
og hvelfing var sem helguni öndum borin,
svo biminblá með gyllta stjörnurein,
en innst í hofl gulli’ og glitvef roðin
á gyiltum stólum sátu heilög goðin.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 03:19:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/fridtjof/0177.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free