- Project Runeberg -  Friðþjofssaga /
157

(1866) Author: Esaias Tegnér Translator: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

157

þar sem annar eldri brœðra hans var barnakennari, og
hóf nám sitt meö dæmafárri ástuDdan og skerpu;
skömmu sfðar Yarð þessi bróðir hans embættismaður,
og fór haim þ£ til hins bróðurins, er var kennari hjá
ágœtum ríkismanni, er Myhrmann hjet, og síðar varð
tengdafaðir skáldsins. Hjer fjekkhann føst hæli upp frá
því, unz hami varð útlœrður frá háskólanum i Lundi
árið 1802.

Árið eptir varð haan háskólakennari, tvitngqr að
aldri. foí embætti hjelt hann, þangað til árið 1824, að
hana var kjörinn biskup í Vexiö. >Til ársins 1812
kenndi hann listafræði (Æsthetik), en þá varð hann
pro-fessor í grísku. Hann þótti ætrð inn ágætasti,
fróð-legasti og skemmtilegasti kennari, og mátti segja, að
inir Qörugu, ungu Svíar sæu varla fyrir honum sólina;
svo miklar mætur höfðu þéir á honum; enda Ijetu
honum þessi kennarastörf ágætlega vel, er hann var ið
dýrðlegasta skåld, og kunnugri og leiknari í griskum
fræðum enn nálega allir aðrir samtíða menn hans å
norðurlöndum. Fyrirlestrar hans þóttu jafn-fagrir og
fjörugir, sem þeir voru ljósir, og mælska hans og
málsniild verður varla oflofuð, og inar svo nefndu
skólaræður (skol-tal) Tegnérs eru án efa ið
ágæt-asta, sem nokkurn tíma hefur samið verið samkynja.
Ræða sú, er hann flutti 1824 í Lundi, þá er hann
kvaddi lærisveina sína þar, þykir einhverjar
fegurst-ar minjar mælsku hans. Er þar yfirlit yfir
skáld-skap allra höfuð-þjóða og samanburður á
norræn-um, austrænum og suðrœnum, fornum og nýjum anda
og formi, svo fagur og skarpur, að því mun óhætt að
fylgja að svo komnu. Á þessu tímabiii orti Tegnér

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 03:19:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/fridtjof/0191.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free