- Project Runeberg -  Friðþjofssaga /
163

(1866) Author: Esaias Tegnér Translator: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

163

Sjöfn, ásynja; »hún snýr hugum manna tilásta, karla
og kvenna«.

Skinfaxi, hestur sá, er dregur kerru dagsins.
Skuld, ein af örlaganornunum.
Sleipnir, inn áttfætti hestur óðins.
Surtur, ráðandi Múspellsheims.
Sökkvabekkur, bústaður Sögu.
Unnur, dóttir Ægis.

Urðarbrunnur, inn helgi brunnur, þar sem goðin
eigu dómstað sinn; hann er undir þeirri rót
Ygg-drasils, sem á himni stendur; við hann byggja
norn-irnar Urður, Verðandi og Skuld.
Urður, ein öriaganornin.
Útgarðaloki, konungur í Jötunheimum.
Valaskjálf, bústaður á himni; sbr. Valhöll.
Vaifaðir = Óðinn.

Valhöll, bústaður Óðins og annara goða; þar eru og

einheijar, eða þeir, er i val falla.
Viðar, inn þögli ás.

Vigriður, völlur, sem á veröur barizt í ragnarökkri;

hann er 100 rasta.
Vingólf, bústaður ása og einherja; sbr. Valhöll.
Vígfaðir =s Óðinn.

Vör, ásynja; »hún hlýðir á eiða manna«. .
Yggdrasiil, inn mikli askur, er raerkir heiminn.
Ýmir, jötunn; af honum skópu Börssynir jörðina,
Þór, inn sterkasti ása; þrumugoð.
Þrumu-Þór = Þór.
Ægir, sjávargoðið.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 03:19:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/fridtjof/0197.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free