- Project Runeberg -  Grnlendinga saga /

Tema: Vikings, Icelandic Literature
Table of Contents / Innehll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

5.

a hafi gerst til tinda mean Grnlandi a orsteinn Eirksfiri hafi kvongast og fengi Gurar orbjarnar- dttur er tt hafi rir austmaur er fyrr var fr sagt.

N fstist orsteinn Eirksson a fara til Vnlands eftir lki orvalds brur sns og bj skip hi sama og valdi hann li a afli og vexti og hafi me sr hlfan rija tug manna og Guri konu sna og sigla haf egar au eru bin og r landsn. au velkti ti allt sumari og vissu eigi hvar au fru.

Og er vika var af vetri tku eir land Lsufiri Grnlandi hinni vestri bygg. orsteinn leitai eim um vistir og fkk vistir llum hsetum snum. En hann var vistlaus og kona hans. N voru au eftir a skipi tv nokkurar ntur. var enn ung kristni Grnlandi.

a var einn dag a menn komu a tjaldi eirra snemma. S spuri er fyrir eim var hva manna vri tjaldinu.

orsteinn svarar: "Tveir menn," segir hann, "ea hver spyr a?"

"orsteinn heiti eg og er eg kallaur orsteinn svartur. En a er erindi mitt hinga a eg vil bja ykkur bum hjnum til vistar til mn."

orsteinn kvest vilja hafa umri konu sinnar en hn ba hann ra og n jtar hann essu.

" mun eg koma eftir ykkur morgun me eyki v a mig skortir ekki til a veita ykkur vist en fsinni er miki me mr a vera v a tv erum vi ar hjn v a eg er einykkur mjg. Annan si hefi eg og en r hafi og tla eg ann betra er r hafi."

N kom hann eftir eim um morguninn me eyki og fru au me orsteini svarta til vistar og veitti hann eim vel.

Gurur var skruleg kona a sj og vitur kona og kunni vel a vera me kunnugum mnnum.

a var snemma vetrar a stt kom li orsteins Eirkssonar og nduust ar margir frunautar.

orsteinn ba gera kistur a lkum eirra er nduust og fra til skips og ba ar um "v a eg vil lta flytja til Eirksfjarar a sumri ll lkin."

N er ess skammt a ba a stt kemur hbli orsteins og tk kona hans stt fyrst er ht Grmhildur. Hn var kaflega mikil og sterk sem karlar en kom sttin henni undir. Og brtt eftir a tk sttina orsteinn Eirksson og lgu au bi senn og andaist Grmhildur kona orsteins svarta. En er hn var dau gekk orsteinn fram r stofunni eftir fjl a leggja lki.

Gurur mlti : "Vertu litla hr brott orsteinn minn," segir hn.

Hann kva svo vera skyldu.

mlti orsteinn Eirksson: "Me undarlegum htti er n um hsfreyju vora v a n rglast hn upp vi lnboga og okar ftum snum fr stokki og reifar til ska sinna."

Og v kom orsteinn bndi inn og lagist Grmhildur niur v og brakai hverju tr stofunni. N gerir orsteinn kistu a lki Grmhildar og fri brott og bj um. Hann var bi mikill maur og sterkur og urfti hann ess alls ur hann kom henni burt af bnum.

N elnai sttin orsteini Eirkssyni og andaist hann. Gurur kona hans kunni v ltt. voru au ll stofunni. Gurur hafi seti stli frammi fyrir bekknum er hann hafi legi orsteinn bndi hennar. tk orsteinn bndi Guri af stlinum fang sr og settist bekkinn annan me hana gegnt lki orsteins og taldi um fyrir henni marga vega og huggai hana og ht henni v a hann mundi fara me henni til Eirksfjarar me lki orsteins bnda hennar og frunauta hans.

"Og svo skal eg taka hinga hjn fleiri," segir hann, "r til huggunar og skemmtanar."

Hn akkai honum.

orsteinn Eirksson settist upp og mlti: "Hvar er Gurur?"

rj tma mlti hann etta en hn agi.

mlti hn vi orstein bnda: "Hvort skal eg svr veita hans mli ea eigi?"

Hann ba hana eigi svara. gekk orsteinn bndi yfir glfi og settist stlinn en Gurur sat knjm honum.

Og mlti orsteinn bndi: "Hva viltu nafni?" segir hann

Hann svarar er stund lei: "Mr er annt til ess a segja Guri forlg sn til ess a hn kunni betur andlti mnu v a eg er kominn til gra hvldarstaa. En a er r a segja Gurur a munt gift vera slenskum manni og munu langar vera samfarir ykkar og mart manna mun fr ykkur koma, roskasamt, bjart og gtt, stt og ilma vel. Munu i fara af Grnlandi til Noregs og aan til slands og gera b slandi. ar munu i lengi ba og muntu honum lengur lifa. munt utan fara og ganga suur og koma t aftur til slands til bs ns og mun ar kirkja reist vera og muntu ar vera og taka nunnuvgslu og ar muntu andast."

Og hngur orsteinn aftur og var bi um lk hans og frt til skips.

orsteinn bndi efndi vel vi Guri allt a er hann hafi heiti. Hann seldi um vori jr sna og kvikf og fr til skips me Guri me allt sitt, bj skipi og fkk menn til og fr san til Eirksfjarar. Voru n lkin jru a kirkju.

Gurur fr til Leifs Brattahl en orsteinn svarti geri b Eirksfiri og bj ar mean hann lifi og tti vera hinn vaskasti maur.


Project Runeberg, Mon Oct 21 01:32:45 1996 (runeberg) (diff) (history) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/grenlend/05.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free