- Project Runeberg -  Grnlendinga saga /

Tema: Vikings, Icelandic Literature
Table of Contents / Innehll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

7.

N tekst umra a nju um Vnlandsfer v a s fer ykir bi g til fjr og viringar.

a sama sumar kom skip af Noregi til Grnlands er Karlsefni kom af Vnlandi. v skipi stru brur tveir, Helgi og Finnbogi, og voru ann vetur Grnlandi. eir brur voru slenskir a kyni og r Austfjrum.

ar er n til a taka a Freyds Eirksdttir geri fer sna heiman r Grum og fr til fundar vi brur Helga og Finnboga og beiddi a eir fru til Vnlands me farkost sinn og hafa helming ga allra vi hana, eirra er ar fengjust. N jttu eir v.

aan fr hn fund Leifs brur sns og ba a hann gfi henni hs au er hann hafi gera lti Vnlandi. En hann svarar hinu sama, kvest lj mundu hs en gefa eigi.

S var mldagi me eim brrum og Freydsi a hvorir skyldu hafa rj tigi vgra manna skipi og konur umfram. En Freyds br af v egar og hafi fimm mnnum fleira og leyndi eim og uru eir brur eigi fyrri vi varir en eir komu til Vnlands.

N ltu au haf og hfu til ess mlt ur a au mundu samflota hafa ef svo vildi vera, og ess var ltill munur. En komu eir brur nokkuru fyrri og hfu upp bori fng sn til hsa Leifs. En er Freyds kom a landi ryja eir skip sitt og bera upp til hss fng sn.

mlti Freyds: "Hv bru r inn hr fng yur?"

"v a vr hugum," segja eir, "a haldast muni ll kvein or me oss."

"Mr li Leifur hsanna," segir hn, "en eigi yur."

mlti Helgi: "rjta mun okkur brur illsku vi ig."

Bru n t fng og geru sr skla og settu ann skla firr sjnum vatnsstrndu og bjuggu vel um. En Freyds lt fella viu til skips sns.

N tk a vetra og tluu eir brur a takast mundu upp leikar og vri hf skemmtan. Svo var gert um stund ar til er menn brust verra milli. Og gerist sundurykki me eim og tkust af leikar og ngar gerust komur milli sklanna. Og fr svo fram lengi vetrar.

a var einn morgun snemma a Freyds st upp r rmi snu og klddist og fr eigi skklin en veri var svo fari a dgg var fallin mikil. Hn tk kpu bnda sns og fr en san gekk hn til skla eirra brra og til dyra. En maur einn hafi t gengi litlu ur og loki hur aftur mijan klofa. Hn lauk upp hurinni og st gttum stund og agi. En Finnbogi l innstur sklanum og vakti.

Hann mlti: "Hva viltu hinga Freyds?"

Hn svarar: "Eg vil a standir upp og gangir t me mr og vil eg tala vi ig."

Svo gerir hann. au ganga a tr er l undir sklavegginum og settust ar niur.

"Hversu lkar r?" segir hn.

Hann svarar: "Gur ykir mr landskostur en illur ykir mr stur s er vor milli er v a eg kalla ekki hafa til ori."

" segir sem er," segir hn, "og svo ykir mr. En a er erindi mitt inn fund a eg vildi kaupa skipum vi ykkur brur v a i hafi meira skip en eg og vildi eg brott han."

"a mun eg lta gangast," segir hann, "ef r lkar vel."

N skilja au vi a. Gengur hn heim en Finnbogi til hvlu sinnar. Hn stgur upp rmi kldum ftum og vaknar hann orvarur vi og spyr hv a hn vri svo kld og vot.

Hn svarar me miklum jsti: "Eg var gengin," segir hn, "til eirra brra a fala skip a eim og vildi eg kaupa meira skip. En eir uru vi a svo illa a eir bru mig og lku srlega en , vesll maur, munt hvorki vilja reka minnar skammar n innar og mun eg a n finna a eg er brottu af Grnlandi og mun eg gera skilna vi ig utan hefnir essa."

Og n stst hann eigi tlur hennar og ba menn upp standa sem skjtast og taka vopn sn. Og svo gera eir og fara egar til skla eirra brra og gengu inn a eim sofundum og tku og fru bnd og leiddu svo t hvern sem bundinn var en Freyds lt drepa hvern sem t kom. N voru ar allir karlar drepnir en konur voru eftir og vildi engi r drepa.

mlti Freyds: "Fi mr xi hnd."

Svo var gert. San vegur hn a konum eim fimm er ar voru og gekk af eim dauum.

N fru au til skla sns eftir a hi illa verk og fannst a eitt a Freyds ttist allvel hafa um ri og mlti vi flaga sna: "Ef oss verur aui a koma til Grnlands," segir hn, " skal eg ann mann ra af lfi er segir fr essum atburum. N skulum vr a segja a au bi hr eftir er vr frum brott."

N bjuggu eir skipi snemma um vori, a er eir brur hfu tt, me eim llum gum er au mttu til f og skipi bar, sigla san haf og uru vel reifara og komu Eirksfjr skipi snu snemma sumars. N var ar Karlsefni fyrir og hafi albi skip sitt til hafs og bei byrjar og er a ml manna a eigi mundi augara skip gengi hafa af Grnlandi en a er hann stri.


Project Runeberg, Mon Oct 21 01:34:51 1996 (runeberg) (diff) (history) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/grenlend/07.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free