- Project Runeberg -  Grnlendinga ttur /

Tema: Vikings, Icelandic Literature
Table of Contents / Innehll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

1.

Sokki ht maur og var risson. Hann bj Brattahl Grnlandi. Hann var mikils virur og vinsll. Einar ht son hans og var mannvnlegur maur. eir fegar ttu miki vald Grnlandi og voru eir ar mjg fyrir mnnum.

Einhverju sinni lt Sokki ings kveja og tji a fyrir mnnum a hann vildi a landi vri eigi lengur biskupslaust og vildi a allir landsmenn legu sna muni til a biskupsstll vri efldur. Bndur jttuu v allir.

Sokki ba Einar son sinn fara essa fer til Noregs, kva hann vera sendilegastan mann ess erindis a fara. Hann kvest fara mundu sem hann vildi. Einar hafi me sr tannvru mikla og svr a heimta sig fram vi hfingja.

eir komu vi Noreg.

var Sigurur Jrsalafari konungur a Noregi. Einar kom fund konungs og heimti sig fram me fgjfum og tji san ml sitt og erindi og beiddi konung ar til fulltings a hann ni slku sem hann beiddi fyrir nausyn landsins. Konungur lt eim a vst betur henta.

San kallai konungur til sn ann mann er Arnaldur ht. Hann var gur klerkur og vel til kennimanns fallinn. Konungur beiddi a hann rist til essa vanda fyrir gus sakir og bnar hans "og mun eg senda ig til Danmerkur fund ssurar erkibiskups Lund me mnum brfum og innsiglum."

Arnaldur kvast fs til a rast, fyrst fyrir sjlfs sns sakir er hann vri ltt til fallinn og san a skilja vi vini sna og frndur, rija sta a eiga vi torsttlegt flk. Konungur kva hann v meira gott mundu eftir taka sem hann hefi meiri skapraun af mnnum.

Hann kvest eigi nenna a skerast undan hans bn "en ef ess verur aui a eg taki biskupsvgslu vil eg a Einar sverji mr ess ei a halda og fulltingja rtt biskupsstlsins og eignum eim er gui eru gefnar og hegna eim er ganga og s varnarmaur fyrir llum hlutum staarins."

Konungur kva hann a gera skyldu. Einar kvast mundu undir a ganga.

San fr biskupsefni fund ssurar erkibiskups og sagi honum sitt erindi me konungsbrfum. Erkibiskup tk honum vel og reyndust hugi vi. Og er biskup s a essi maur var vel til tignar fallinn vgi hann Arnald til biskups og leysti hann vel af hendi. San kom Arnaldur biskup til konungs og tk hann vi honum vel.

Einar hafi haft me sr bjarndri af Grnlandi og gaf a Siguri konungi. Fkk hann ar mt smdir og metor af konungi.

San fru eir einu skipi, biskup og Einar. ru skipi bjst Arnbjrn austmaur og norrnir menn me honum og vildu og fara t til Grnlands.

San ltu eir haf og greiast eigi byrinn mjg hag eim og komu eir biskup og Einar Holtavatnss undir Eyjafjllum slandi. bj Smundur hinn fri Odda. Hann fr fund biskups og bau honum til sn um veturinn. Biskup akkai honum og lst a iggja mundu. Einar var undir Eyjafjllum um veturinn.

a er sagt er biskup rei fr skipi og menn hans a eir u b nokkurum Landeyjum og stu ti. gekk t kerling ein og hafi ullkamb hendi.

Hn gekk a einum manni og mlti: "Muntu festa, bokki, tindinn kambi mnum?"

Hann tk vi og kvast mundu a gera og tk hnjhamar r mal einum og geri a og lkai kerlingu allvel, en a var biskup raunar. Hann var hagur vel og er v fr essu sagt a hann sndi ltillti sitt.

Hann var Odda um veturinn og fr me eim Smundi allvel. En til eirra Arnbjarnar spurist ekki. tluu eir biskup a hann mundi kominn til Grnlands.

Um sumari eftir fru eir biskup og Einar af slandi og komu vi Grnland Eirksfjr og tku menn vi eim allvel. Spuru eir enn ekki til Arnbjarnar og tti a undarlegt og liu svo nokkur sumur. Gerist n umra mikil a eir muni tnst hafa.

Biskup setti stl sinn Grum og rst anga til. Var Einar honum mestur styrktarmaur og eir fegar. eir voru og mest metnir af llum landsmnnum af biskupi.


Project Runeberg, Wed Aug 23 19:42:41 1995 (runeberg) (diff) (history) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/grthattr/1.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free