- Project Runeberg -  Grnlendinga ttur /

Tema: Vikings, Icelandic Literature
Table of Contents / Innehll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

3.

Um veturinn kom ssur a mli vi biskup a hann tti anga fvon eftir Arnbjrn frnda sinn og beiddi biskup ar gera greia bi fyrir sna hnd og annarra manna. Biskup kvast f teki hafa eftir grnlenskum lgum eftir slka atburi, kvast etta eigi gert hafa me einri sitt, kva a maklegast a a f fri eim til sluhjpar er afla hfu og til eirrar kirkju er bein eirra voru a grafin, sagi a manndmsleysi a kalla n til fjr ess.

San vildi ssur eigi vera Grum me biskupi og fr til sveitunga sinna og hldu sig svo allir samt um veturinn.

Um vori bj ssur ml til ings eirra Grnlendinga og var a ing Grum. Kom ar biskup og Einar Sokkason og hfu eir fjlmenni miki. ssur kom ar og skipverjar hans.

Og er dmur var settur gekk Einar a dmi me fjlmenni og kvest tla a eim mundi erfitt a eiga vi tlenda menn Noregi ef svo skyldi ar. "Viljum vr au lg hafa er hr ganga," sagi Einar.

Og er dmurinn fr t nu Austmenn eigi mlum fram a koma og stukku fr. N lkar ssuri illa, ykist hafa af viring en f ekki og var a hans rri a hann fer til ar er skipi er a hi steinda og hj r tv bor, snu megin hvort upp fr kilinum. Eftir a fr hann til Vestribyggar og hitti Kolbein og Ketil Klfsson og sagi eim svo bi.

Kolbeinn kva smd til tekna enda sagi hann rri eigi gott.

Ketill mlti: "Fsa vil eg ig a rist hinga til vor v a eg hefi spurt fastmli biskups og Einars en munt vanfr a sitja fyrir tilstilli biskups en framkvmd Einars og verum heldur allir saman."

Hann kva a og lklegast a a mundi af rast.

ar var sveit me eim kaupmnnum sa-Steingrmur.

ssur fr aftur til Kijabergs. ar hafi hann ur veri.


Project Runeberg, Wed Aug 23 19:42:42 1995 (runeberg) (diff) (history) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/grthattr/3.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free