- Project Runeberg -  Hvíta Bandið 50 ára 1895-1945 /
17

(1945)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Hallgrímur ]ónasson:

Haust

Það e\ur húmsins vagni svo hljótt um blei\a jörð
og liraðar sér að vefja allt í mildum rö\\ur faðmi.
En sólin er svo lág og lýsir s\ammt um svörð

og laufin eru fallin af shógargrcin og baðmi.

*



I roðaliúmi \veldsins á vesturlojtsins vceng
cr vafurlogarönd um bláar unnar s\arir.
Þar hejur eygló hnigið í mjú\a marar sceng,
sem. meer, er réttir els\huga rjóðar \ossa varir.

Það verður allt svo þögult í þungum haustsins blce,
sem þreyttur hugur dvelji við gamla œshudrauma,
er rcettust neesta sjaldan, cn ]u\u á feigðar glce,
en freista samt — í rö\\urkyrrð — að ta\a stjórn og tauma.

Svo grúfðu, hljóða nótt, um himins víða hvel,
til hvíldar bjóddu öllum frá dagsins sorg og gleði.
En hafi’ eg unnið yjir daginn cittkvað gott og vel,
þá á ég von um svejnsins ró í minu heita gcði.

1 19 hvítabandið

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 08:38:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/hvitband50/0019.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free