- Project Runeberg -  Hvíta Bandið 50 ára 1895-1945 /
Kápa

(1945)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Siglingar eru nauðsyn

Fátt er nauðsynlegra fyrir þá þjóð, sem vill vera
sjálfstæð og byggja eyland, en að eiga sín eigin
skip til þess að flytja vörur að landinu og afurðir
frá því.

Samgöngiirnar eru undirstaða framleiðslunnar og
sú þjóð, sem getur ekki séð sér fyrir
nauðsynleg-um samgöngum án utanaðkomandi aðstoðar,
getur varla talizt fullkomlega sjálfstæð, enda hefur
reynslan sýnt, að þegar þjóðin missti skip sín, gat
hún ekki haldið sjálfstæði sínu.
Það fyrirtæki, sem þjóðin á sjálf og ávallt hefur
verið rekið meS hagsmuni þjóðarinnar fyrir
aug-um, vill enn sem fyrr leitast við að vera í
farar-broddi um samgöngumál landsins og þannig
styðja að því að tryggja sjálfstæði hins unga
ís-lenzka lýðveldis.

H.f. Eimskipafélag íslands

Hitapokar

Gúmmíhanzkar, 2 teg.
Bleyjubuxur, 2 teg.

Lyfjabúðin IÐUNN

\

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 08:38:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/hvitband50/0047.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free