- Project Runeberg -  Landfræðissaga Íslands / I. /
20

(1892-1904) [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has been proofread at least once. (diff) (history)
Denna sida har korrekturlästs minst en gång. (skillnad) (historik)

seinna settust þeir að á eyðieyjum og lifðu einsetumannalífi,
fjarri róstum og ofríki víkinganna, sem þá fóru að
koma í stórhópum að austan, einkum eptir það, að
Haraldur hárfagri fór að brjóta undir sig Noreg. Hinir fornu
Keltar á Írlandi og Skotlandi voru yfir höfuð að tala
mjög gefnir fyrir sjóferðir og allt af á sífelldu flakki; það
eru jafnvel nokkrar líkur til þess, að þeir hafi fundið
Vesturheim fyrr en allir aðrir Norðurálfumenn, þó það
sé með öllu ósannað enn. [1]





[1] Í Vita S. Galli II, 47 (Pertz: Monum. German. historica II,
bls. 30) er sagt um þessa flakkaranáttúru Kelta frá Skotlandi og
Írlandi: »Nuper quoque de natione Scotorum, quibus consuetudo
peregrinandi iam paene in naturam conversa est, quidam
advenientes« o. s. frv., sbr. Alexander v. Humboldt: Kritische
Untersuchungen über die historische Entwickelung der geographischen
Kenntnisse von der neuen Welt. Berlin 1852. III, bls. 197.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 14:45:09 2023 (aronsson) (diff) (history) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/landfraed/1/0034.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free