- Project Runeberg -  Landfræðissaga Íslands / I. /
151

(1892-1904) [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

m

ísland varð að nokkru leyti miðdepill þessara
Græn-landsferða, af því Islendingar vissu mest um hina fornu
byggð á Grænlandi. Konungar og stórhöfðingjar i
Dan-mörku voru mjög áfram um að finna hina fornu
Austur-byggð og hvöttu íslenzka fræðimenn til þess að rannsaka
fornar bækur og skjöi, er snertu landfræði Grænlands og
norðurhafa; varð þetta iika til þess, að menn fengu
nán-ari hugmyndirum Island sjálft; íslenzkir fræðimenn gjörðu
uppdrætti af norðurhöfum og ísiandi og juku töluvert
landfræðisþekkingu manna erlendis. Munum vér siðar
geta þess nánar.

Um seinni hluta 16. aldar er Islands opt getið í
land-fræðisbókum ýmsra erlendra fræðimanna; lýsingar þeirra
eru optast stuttar og svipaðar þeim, sem áður hafa verið
nefndar; þær bera allar vott um það, hve fjarlæg lönd
enn voru ókunn og hve trúgjarnir menn voru, er þeir
hugsunariaust færðu hverja keriingarbókina i letur, sem
þeim barst. Arngrímur Jónsson hinn lærði getur um

r

flesta þá höfunda, er ritað höfðu um Island á 16. öldinni.

Vér höfum hér að framan getið um flesta af hinum eidri

höfundum, en skulum hér að eins fljótlega minnast á

t

nokkra aðra, er rituðu um Island á seinni hluta 16. aldar.

Einn af þeim höfunclum, er Arngrimur lærði einna

optast getur um, er Gemma Frisius, sem eiginlega hét

Reinerus; hann var læknir og stærðfræðingur og i mikl-

um metum hjá Karli keisara 5.; hann var fæddur í Dock-

um á Fríslandi 1508 og dó 1555 (eða 1558). Gemma

Frisius lýsir landinu og eldfjöllunum likt og Miinster, og

segir, að i eldi Heklu geti hör ekki brunnið; hann talar

um svipi, likt og Ziegler, og um hafisinn, og segir, að

/

ekki sé hægt að sigla til Islands nema 4 mánuði af ár-

t

inu sökum ísa og frosta. Frisius segir, að á Islandi séu
4 uppsprettur með undarlegri náttúru; ein sé sjóðandi
heit og breyti öllu i stein; önnur er óþolandi fyrir kulda
sakir; hin þriðja er sætari en hunang, en hin fjórða
ban-eitruð; hann segir, að íslenzkir hestar sé afarfljótir og
geti hviidarlaust runnið 30 mílur i einu; Frisius segir og,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 14:45:09 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/landfraed/1/0165.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free