- Project Runeberg -  Landfræðissaga Íslands / I. /
174

(1892-1904) [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

stranda landsins, en það er nú ef til viil orðura aukið;
hann hefir iikiega komið á nokkrar hafnir og séð
sjó-mannaskríi i fiskiverum, hevrt vmsar munnmælasögur

/ u %j o

.þýzkra liáseta og hefir svo tært þær í stilinn. Þó Peerse
beri íslendingum mjög illa söguna, þá er lýsingin þó að
ýmsu leyti allmerkileg; hún varð orsök til þess, að
Arn-grímur Jónsson ritaði hina fyrstu bók sina um Island og
hún var aðalheimildarrit Blefkens; hann skrifaði á latínu
og breiddi út skröksögurnar meðal lærðra manna og voru
þær í höndum hans orðnar hálfu verri. Eg læt hér fylgja
stutt yfirlit yfir frásöguna um ísiand eins og hún kemur
fram i kvæðinu.

Gories Feerse segir, að Isiand iiggi norðvestur í hafi
hérumbil 400 mílur frá Þýzkaiandi og beri nafn sitt með
réttu, því þar sé frost, regn, vindur og snjór og ógurleg
fjöll alstaðar. Þar vex ekki gras nema í dölunum.
Snæ-feilsjökuii er aldrei snæiaus og sést langt að; þar er
Heklufjail og haida bændur, að þar sé heiviti; segir hann
ýmislegt frá eldgosunum og lýsir þeim rétt; hann taiar
um eldgos úr Hekiu, sem nýlega sé afstaðið og hefir það
likiega verið gosið 1554, sem Jón Egilsson getur um.1
Peerse talar og um jarðskjálftana, dynkina, öskufaiiið og
um eidinn, sem bræði grjót og steina. Peerse nefnir
brennisteinsfjöiiin og segir þau brenni svo, að menn sjái
þau í 12 milna fjarska; hann nefnir og bæði sjóðandi
uppsprettur og laugar, sem raenn geti baðað sig i; hann
segir, að fiskiveiðar séu beztar fyrir sunnan og vestan;
fyrir austan og norðan segir hann menn kunni að gera
góð vaðmál; þar sé nóg af kindum, kúm og geitum.
Peerse segir, að strendur Islands séu frjóvsamar, en hver
sem vill ferðast inn i landið, verður að þola frost,
liung-ur og þorsta; þar eru óteljandi iækir og vatnsföll, en
sjaldan finna raenn þorp eða bæi; liver sem vili ferðast
yfir fjailvegi, verður að hafa með sér tjöld og mat; þegar
allir vegir eru þaktir af snjó og menn sjá ekkert fyrir

Safn til sögu Islands I„ bls. 101.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 14:45:09 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/landfraed/1/0188.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free