- Project Runeberg -  Landfræðissaga Íslands / I. /
178

(1892-1904) [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

[178

neyti er rétt, því enn nota menn við sjóarsíðuna mó,

þang, fiskabein og klíning til eldsneytis; hvalsögur hans

eru hinar sörau eins og algengar voru í þá daga, og þó

. talar hann minna ura sjóskrýmslin en margir aðrir. Frá-

saga hans ura kapellurnar er eðlileg á þeira timum, því

hálfkirkjur voru ura siðaskiptin rajög víða; eins vita raenn

hve opt verður messufall á útkjálkakirkjum á vetrum,

þegar illa árar, enda hefir ura siðaskiptin verið töluverð

t

óregla á kirkjustjórninni. Hvað ósiðsemi Islendinga
snertir, er þeir Peerse og Blefken eru svo margorðir um,
þá eru eru það eflaust mestmegnis ýkjur, sprottnar af
sjómannaþvaðri, og er auðséð, að þeim þykir garaan að

r

tala ura slikt. Ura krapta Islendinga er það að segja, að
það hefir verið og er enn rajög algengt hjá verraönnum,
að grobba af kröptum sinura og ganga ýrasar þjóðsögur
ura slíkt. Jafnvel þó Peerse ekki hafi uragengizt nema
hinn lélegasta skril, þá eru óþrifnaðarsögur hans efiaust
rajög ýktar; frásögnin ura að Islendingar eti sjálfdautt,
er afieit fásinna, ef til vill byggð á einhverjum
einstök-um atburði, sem sjómenn þýzkir hafa misskilið. Athæfi

r

það og siðir, sem Peerse, og siðar Blefken, segja, að
Is-lendingar hafi i samdrykkjum, hefir aldrei heyrzt á
ís-landi eða neitt þvílikt, og er allt útlit til þess, að sögur
þessar séu uppspunnar viljandi til smekkbætis fyrir les-

r

endurna. Það sem Peerse segir mu rúm Islendinga og
svefnsiði, er liklega byggt á því, að hann eða aðrir
Þjóð-verjar hafa komið í lítilfjörlega baðstofu hjá fátæklingum
eða í sjóbúð, og er þá skiljanlegt, að lýsingin verði svona,
þó hún sé rangfærð; Peerse hefir undrazt að sjá 2 eða ef
til vill 3 sofa saraan andfætis, eins og alsiða er enn á

r

Islandi; eins hefir það hneykslað hann, að kvennfólk og
karlmenn á Islandi sofa i sarna herbergi, i baðstofunni,
og liafa jafnvel útlendir ferðaraenn á þessari öld talið
það sem mark upp á ósiðsemi íslendinga og vöntun á
blygðunartilfinningu.

Árið 1607 kom út í Leiden bók um ísland eptir
Dithmar Blefken. Bókþessi er orðin alræmd fyrir ýkjur

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 14:45:09 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/landfraed/1/0192.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free