- Project Runeberg -  Landfræðissaga Íslands / I. /
257

(1892-1904) [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

[257

sera fýla er úr». í Ölfusi stendur: «sjóðandi uppsprett-

ur»; hér er eflaust átt við hverana hjá Reykjura og í
/

Hveragerði. A Reykjanesskaga eru tvær lindir, önnur í

Selvogi, er «breytir hvitri ull í svarta» og hin yzt á

Reykjanestá, sera «breytir svartri ull i hvíta»; hin seinni

lindin er einraitt sett þar á kortinu, sem Gunnuhver er

og margir aðrir sjóðandi leirpyttir; við þesskonar leir- og

brennisteinshvera gjöra hinar súru gufur raargskonar lit-

breytingar og er því alls ekki ólíklegt, að einhverjar at-

huganir liggi til grundvallar fyrir þessum sögnura. Klaus-

urnar um lindirnar á Reykjanesskaga standa líka áMer-

catorskortinu óbreyttar, en annars er á þeira uppdrætti

flestum skrípasögum sleppt. Milli Stafholts og Baldjökuls

stendur að eins «ölkelda» (fons cerevisialis) og ekki meir;

við Lagarfljót stendur á þessu korti að eins: «i þessu

vatni hefir orraur óvanalega stór einu sinni sézt»; hinar

fúlu gjár eru einnig nefndar. Á báðum kortunum eru

fjöldamörg nöfn, en flest þeirra eru meira eða minna

bjöguð. Fjöll eru sett um mest allt land fremur af handa-

hófi, þó sést Suðurlandsundirlendið glögglega, öræfin og

óbygðirnar uppi í landinu eru tiltölulega alltof litlar og

af því verður landið miklu mjórra i hlutfalli við lengd-

ina en vera ætti. Guðbrandur biskup hefir hugsað sér,
t

að Aradalur væri í Vatnajökli nærri uppsprettura
Jökuls-ár i Axarfirði, en á seinni tíraura hafa raenn hugsað sér,
að Þórisdalur og Áradalur væri eitt og hið saraa; Skaptá
er látin koma úr Fiskivötnum og Hverfisfljót er kallað

ganga sagnir um það, að hverar í Geitlandi hafi flutt sig niður í
Reykholtsdal (Andvari XVII. bls. 39) og gæti þessi klausa eptir
legu sinni á kortinu vel átt þar við. Til grundvallar fyrirþessum
sögnum liggja þau sannindi, að hverar og ölkeldur breytast opt
við jarðskjálfta og eldgos af eðlilegum orsökum, sprungur í
jarð-skorpunni opnast og lokast og vatnið fær aðrarás. Hvað hverana
snertir hjá Reykjum í Ölfusi, þá er það mjög eðlilegt, þó þeirra
væri getið á 16. öld, því á þeirri öld gusu þeir einmitt ákaflega
og líklega meir en Geysir og aðrir hverar hjá Haukadal gusu þá,
en hverarnir hjá Reykjum breyttust mjög og sumir hurfu við
jarð-skjálftana, sem gengu, er Hekla gaus 1597.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 14:45:09 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/landfraed/1/0271.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free