- Project Runeberg -  Landfræðissaga Íslands / I. /
259

(1892-1904) [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

259

yfir Norðurhöfin (1605) er, eins og stendur á
uppdrætt-inum sjálfum, ekkert annað en eptirmynd af’ einhverju

r

gömlu korti yfir Hafsbotna, hina fornu landafundi
Islend-inga og seinni uppgötvanir Cortereal’s og annara, þar
er öllu sullað saman og Zeno- öfgunum blandað innan um.
Kort þau, sem iiggja til grundvallar fyrir uppdrættinum,
eru liklega eldri en Orteliuskortið 1595; ísland er á korti
Resens rispað upp af handahófi aflangt líkt og hjá Olaus
Magnus og þó ekki eins, það er mjög ólögulegt og
ekk-ert líkt þvi, sem vera á. Að því er vesturlönd snertir er
uppdráttur Resens mjög svipaður korti Sigurðar
Stefáns-sonar, en ísland er á korti Sigurðar margfalt betra og
réttara. Hér ætla eg ekki að fjölyrða meir um þessa
gömlu uppdrætti, en gaman þætti mér, ef eg einhvern
tima seinna gæti ritað um land,abréfin itarlegar heldur
en hér hefir verið kostur á í þessari bók.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 14:45:09 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/landfraed/1/0273.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free