- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Fyrsta bindi /
III

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

III

dráttur minn með jarðfræðislitum (1901) vera beztur til
skýringar. Af ströndunum og sjó kringum Island hafa á
seinni árum verið gerðir margir uppdrættir, sem
sjúkorta-safnið i Kaupmannahöfn heíir gefið út, þeir eru allir taldir
i Landfræðissögu Islands 4. bindi bls. 315—318.

Til skfringar hafa allmargar myndir verið settar i
bók-ina og hefi eg helzt valið þær, sem sýna eitthvað
einkenni-legt i landslagi eða sem gjöra eitthvað gleggra eða
skilj-anlegra i hinu prentaða máli. En af slíkum myndum er
því miður fátt til, og eigi hægt fyrir kostnaðar sakir að láta
gjöra margar nvjar myndir. Eg hefi reynt að sneiða hjá
myndum, sem eru algengar i bókum og sumstaðar vísað til
mynda, sem almenningur á hægt með að ná í. Æskilegt
hefði verið að miklu fleiri smáir landfræðisuppdrættir og
afstöðuuppdrættir hefðu getað verið til skýringar hér og
hvar í textanum. en það hefir ekki verið hægt vegna
kostn-aðar og af sömu ástæðu hefir orðið að hafa flestar
mynd-irnar litlar, en vonandi eru þær nógu glöggar fyrir því.

Kaupmannahöfn 1. júní 1908.

Porvaldvr Thoroddsen.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/1/0011.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free