- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Fyrsta bindi /
4

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

19

Hnattstaða íslands og stærð.

lancl og Skotland) er meira en helmingi stærra (4174 ferh.
milur), en frland er nokkru minna (1530 □ m.), og gengur
það næst íslandi að stærð. Island er ekki langt frá þvi
að vera þrisvar sinnum stærra að flatarmáli en Danmörk
(697 ferh. m.), en í Danmörku má hver blettur heita
rækt-aður.1) aftur á móti er það aðeins litill hluti Islands, sem
kallast getur byggilegur (15—20°/o), og örlitið það sem
ræktað er, mestur hluti liatarmálsins eru afréttir og öræfi,
hraun og jöklar. Island er 66 milur á lengd frá austri til
vesturs frá Ondverðarnestá til Gerpis og 42 mílur á breidd
frá norðri til suðurs frá Dalatá við Siglufjörð til
Dyrhóla-eyjar.

r

I fornöld, löngu áður en landið var mælt, reiknuðu
menn stærð þess í dagleiðum á sjó og landi. Fornmenn
sögðu að um endilangt Island væri tuttugu dagleiðir á
sumardegi, en fjórar um þvert. í>á töldu beir að umhverfis
Islancl væri sjö dægra sigling »at hröðum byr ok skiptist
svá sem þarf, því at eigi má eitt veðr hafa«. Pessa
vega-lengd tölclu þeir 14 tylftir og voru i hverri tylft 12 vikur
sævar, talclist þeim þannig vegalengclin kringum landið alt,
er siglt var réttleiðis fyrir öll annes, 168 vikur sævar.2)

Pó unclarlegt megi virðast, þá vantar ennþá nákvæma
vissu um stærð Islands. Til þess að reikna flatarmál
ein-hvers lands þarf umgjörðin að vera mjög vel mælcl, en þvi
fer fjarri að enn hafi tekist að marka strandlengju Islands
með hinni fylstu nákvæmni á landabréf. Fullkomin
strand-mæling er heldur ekkert áhlaupaverk, og þegar þær
mæl-ingar, sem nú byggjum vér á, voru framkvæmdar fyrir
tæpum hundrað árum siðan, höfðu menn eigi nærri eins
nákvæm og handhæg verkfæri einsog nú, og livorki
nægi-legt fé né tima til þess að fást við það, sem þurfti mikla
yfirlegu ef vel átti að vera. Nú hafa mælingar á seinustu
árum sýnt. að strönd landsins verður allviða að brevta

Af öllu flatarmáli Danmerkur eru 90°/0 ræktað land og skógar.

2) Islenzkt fornbréfasafn III, bls. 17—20. Landfræðissaga íslancls
I, bls. 76.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/1/0018.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free