- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Fyrsta bindi /
42

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

42

Sjórinn kringum íslancl.

viður, sem nú kemur til í slands, og hann er ekki mikill, kemur
með Pólstraumi og mun hans sibar getið. I fornöld hefir
eilaust komið meira af suðrænum reka en nú á seinni
öld-um, þó hefir á 19. öld stundum rekið mahonitré og
litunar-tré og eg hefi á Yesturlandi séð fjárhúshurðir og ýms
am-boð úr sjóreknu mahoni. Arið 1645 rak á Norðurlandi
merkilegan skó, sem var haglega ofinn eða riðinn úr
"birki-berki; hann hefir liklega komið frá Ameriku.1) A öndverðu
sumri 1797 rak i öllum sýslum nyrðra og viðar kringum
landið töluvert af vestindiskum sykurreir og voru stang-

7. mynd, Suðrænar hnetur (lausuarsteinar). 1. Entada Gigalobium.
2. Mucuna urens. 3. Guilandina Bonducella.

t

irnar 4—6 álna langar og holar að innan milli liða.2) Arið
1884 rak í Munaðarnesi við Ofeigsfjörð indversk
reykjar-pípa með reyrlegg af sömu gerð einsog rauðir menn liafa í

r

Ameríku. A Ströndum rekur lika stundum digra leggi af
bambúsreyr og eg hefi séð þar suma 8—9 álna langa; á
söndunum fyrir utan Hornafjörð rak lika kringum 1874 mikið
af bambúsreyr.3) Golfstraumurinn fiytur með sér harðar
hnetur og smá-ávexti, er reka bæði hér á Islandi, i Noregi,
Skotlandi, Færeyjum og jafnvel á Spitzbergen. Hnetur

’) Epistolæ O. Wormii I, bls 111 og Museum Wormianum bls. 374.

-) Minnisverð tíðindi I, bls. 436-437. Árb. Esp. XI. bls. 86.

3) Andvari XX. 1895 bls. 14.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/1/0056.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free