- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Fyrsta bindi /
45

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Pólstraumur.

45

næst Grænlandi er liraöinn minstur; stefna og hraöi vinda
á ýmsum árstímum hefir mikil áhrif á ferð þessa straums
sem annara. Með Pólstraumnum berst hafisinn niður i
Danmerkursund, bæði helluís og borgarís, og fyllir stundum
alveg sundið; isnum fylgir iifin veðrátta og nepjur, súld og
þokur svo þykkar, að nærri isröndinni sést stundum varla
enda á miili á skipum.

Hin eystri áima Pólstraumsins, sem gengur upp að
Aust-urlandi, er mjög breið, hún ber allmikinn kulda að landinu.
eins og sést á hinum almenna sævarhita þar; svo má lika
sjá það á þaragróðri á Austfjörðum, að hann er miklu
kuldalegri en syðra; ytirleitfc hefir sævargróðurinn norðlægari
blæ á norðausturjaðri landsins og er miklu fáskrúðugri, heldur
en að suðvestan.1) Austfjarða Pólstraumurinn hefir fyrst
verið rannsakaöur á seinni árum og hefir það fundist
að hann er afarstór og hefir mikla þýðingu á margan
hátt. Austan við Jan Mayn og jafnhliða við Pólstraum
þann. sem þaðan rennur að Norðurlandi, er mikið fall af
köidu vatni upp að Austfjörðum norðariega, fyrir utan
Irm-ingerstrauminn, sem kemur norðan fyrir Langanes. Út af
Gerpir beygir Pólstraumurinn frá iandi tii suðausturs niður
að Færeyjum, þaðan að Shetiandseyjum og svo yfir aö
Noregi og blandast þar saman viö Golfstrauminn. Hraði
straums þessa er á sumrum milli Isiands og Shetlandseyja
4—5 sæmilur á sólarhring, en getur þó orðið meiri eftir
vindstöðu og öðrum kringumstæðum. Landhryggurinn
mynd-ar takmörk hins kalda og volga straums á milli Islands og
Færeyja. Um þenna straum rennur seinni part sumars og
framan af vetri mikið kalt bræðsluvatn úr hafisnum niður
i Norðurhafið, alla leið suður að Noregi, og saltmegni
sjó-arins minkar þar að nokkrum mun; norrænar lifsagnir i

» t

Utbreiðslu þaragróðursins við strendur Islands lietir Helgi
Jóns-807i ágætlega og nákvæmlega. rannsakað. H. J. Tlie Marine Algæ of
Iceland (Botanisk Tidsskrift 24—25. bindi). F. B^rgesen and Eelgi
Jórrsson: The distribution of the marine algæ of the arctic sea and
of the northex-nmost part of the Atlantic (Botany of the Færöes.
Appendix).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/1/0059.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free