- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Fyrsta bindi /
52

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

52

Sjórinn kringum Island.

straumana og sigla þar áfram eins og fjöl] innan um hinn
iiata is. Hinn stærsti borgaris kemur iiklega frá
jökuifjörö-um norðan til i Græniandi, sumir ef til vill frá Spitzbergen
eða lengra að. Margir jakar eru svo stórir. að þeir komast
ekki út úr fjörðunum. sem oft eru dýpri hið innra en i
mynninu, stranda þar og brotna í sundur og svo fara hinir
smærri jakar þaðan út i Pólstrauminn. Borgarisinn er oft
mjög hár úr sjó, fyrir norðan Island sjást alloft jakar 80—
100 feta háir og sumir hærri. jafnvel yfir 150 fet;1) iiestir
eru þó minni. Pó er það ekki nema tæpur sjöundi hluti
fjailjakanna sem upp úr stendur. að minsta kosti Gh eru
niðri i sjónum; jakarnir væru þvi 7—800 feta há fjöil eða
hærri, ef þeir væru á þurru landi. Með því að þessir stóru
fjalljakar rista svo djúpt, hefir vindurinn miklu minni áhrif
á þá, en á vanalegt ishrul og jaka, hinn stóri borgaris
hliðir að eins stefnu straumsins og siglir oft áfram móti
hvössum vindi, stundum þvers igegnum miklar hellur af
rekais og lagnaðaris. Pað er engin furða. þó þessir ismolar
þurfi langan tima til að bráðna, enda kemst borgarisinn
miklu lengra suður en fiakisinn, sem bráðnar tiltölulega
iijótt. þegar hann kemur út i hið volga vatn Goifstraumsins
Mesti fjöldi fjalljaka strandar á grunnum við Grænland.
einkum i þrengslunum i Danmerkursundi, en margir
kom-ast þó niður með öllu Grænlandi fyrir Hvarf og upp með
landinu að vestan. Þeir fjaiijakar, sem reka niður á
grvnn-ingarnar hjá Newfoundlandi. alt suður á 40° n. br., koma
iiklega flestir með Labradorstraumi norðan úr Baffinsflóa.
Að ísiandi kemur bæði flatur is og borgaris, stundum eru
báðar istegundir blandaðar saman, sum ár kemur mest af
borgaris, önnur ár meira af helluis. Borgaris virðist vera
aigengari nærri Horni og Vestfjörðum, sem mest nálgast
Grænland, en við Norður- og Austurland kvað helluis vera

l) Kapt. A. Mourier mældi íjalljaka í Danmerkursundi
norð-vestur af íslandi, sem var 178 fet upp úr sjó og 1100 fet að ummáli
(Geogr. Tidsskrift IV. 1880, bls. 57). fessi jaki befir þá verið hærri
en Akrafjall, hefði hann verið á þurru.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/1/0066.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free