- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Fyrsta bindi /
82

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

82

Flóar, tirtlir og ues.

inu, en sameinast þegar innar dregur við háiendið bak
við.1) Botn Faxaíióa hailast jafnt út að mynni og er þar
50—60 faðma dýpi, en þó 80—90 faðma áll í miðju
iióa-mvnninu. I norðausturhorni Faxaíióa út af Mýrum og
Staðarsveit er útfiri mikið og útgrynni, svo tvær milur frá
landi er eigi orðið dýpra en 10—12 faðmar, en innar er
alt miklu grynnra. Þessi útgrynni hafa myndast af
ár-burði fi’á hinum vatnsmiklu ám, sem út i fióann renna og
berst árburðurinn með straumnum norður og vestur með
ströndinni. I syðra hluta Faxaiióa norðvestur frá
Reykja-vik eru tvö alkunn fiskigrunn: Syðrahraun með 7—10
faðma dýpi, tvær milur frá Reykjavik og Yestrahraun
með 12 — 14 f. dýpi, 4—5 mílur frá Reykjavik. Norðar
liggui’ Búðagrunn (með 30—35 f. dýpi) 4 milur suður af
Snæfellsnesi. Utan til er flóinn nokkru dýpri nær
Snæfells-nesi, en að sunnan.

Rej^kjanesskagi gengur út sunnan við Faxaflóa,
liann ei’ svipaður skinnsokkuðum fæti i laginu og er að
utanverðu 2x/2—3x/2 mila á breidd og mestallur vestan til
hraunstorkið flatlendi með einstöku móbergshnúskum, en
austar er skaginn hálendari, sem siðar mun lýst.
Sunn-an i skaga þenna ganga inn sævarbugður dálitlar og
eru helztar Poriákshöfn, Selvogur og Grrindavík.
Þar eru alstaðai’ móbergsfjöll kippkorn frá sjó. en ströndin
sjálf er viðast þakin gróðurlitlum hraunum, hvergi ganga
þar björg i sjó fram sem teljandi sé nema Krisuvikurbjarg;
brimasamt er við ströndina og illar lendingar, þó útræði sé
þar samt töluvert. Suðvestasti oddinn á skaga þessum

’) Faxi hinn suðurej-ski, förunautur Flóka, hélt að Faxaflói væri
afarmikill árós sem segir i Landnámu: »þá ræddi Faxi um. þetta mun
vera mikit land er vér höfum fundit, hér eru vatnsföll stór. Siðan
er þat kallaðr Faxaós« (Ldn. 1. kap. 2). ÍJess má geta Faxa til
af-bötunar, að til eru á jörðunni miklu stærri fljótsósar en Faxaflói (t. d.
La Plata, Amazon), sem hann þó eðlilega ekki hefir þekt. Lord
Dufferin þótti mikið tilkoma um innsiglingu á Faxaflóa (Letters from
high latitudes 5. útg. 1867, bls. 35—36. Utlagt af Jóni Sigurðssyni i
Lítil Fiskibók 1859, bls. 3).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/1/0096.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free