- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Fyrsta bindi /
123

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Eldevjar.

123

þverhnýpt upp úr sjó, en flöt að ofan og þar 90 faðmar á
lengd frá útnorðri til landsuðurs, en 50 á breidd,
gróður-laus er hún með öllu. Eyjan sést viðast af fjöllum um
alian Rej’kjanesskaga, af þvi bergin eru svo há og
snar-brött og eyjan svo einstök; áður á dögum ætla menn að
Eldey hafi verið kölluð Dyptarsteinn. Eidey er mynduð úr
móbergi einsog fellin yzt á Reykjanesi og björgin eru öll
hvít af fugladrit; uppi á eynni verpur nærri eintóm súla svo
mörgum þúsundum skiftir.1) Milli Elcleyja og lands er
djúpur áll, sem er aigeng skipaleið. utar er óhreint sakir
skerja og grynninga og skipum hætt i dimmviðri. Nokkru
utar er Eldeyjardrangur 25 fet á hæð, frá honum liggja
boðar og flúðir tii Eldeyjar. Rúma miiu fyrir suðvestan
Eldeyjarclrang er Geirfuglasker, sem eiginlega er safn af
skerjum, er mjög brýtnr á, það var áður allhátt úr sjó, en
hrapaði og varð að brimboða við jarðskjálftana og gosin
þar i náncl 1830. Skúli Magnússon fógeti lýsir 1782
sker-inu svo, að það sé sporöskjulagað, meðaliagi hátt og iiatt.
að ofan, var það snemma á 18. öld á stærð við
kýrfóðurs-völl. lengst frá norðaustri til suðvesturs, hallaðist nokkuð
frá vestri til austurs, og var alt úr hraunsteini. Hérumbil
4 r. úr milu fyrir suðvestan Geirfuglasker er
Geirfugla-drangur. sem Danir fyrrum kölluðu »Grenadérhuen;< eftir
laginu; drangur þessi er nú fallinn og stendur aðeins 32
fet úr sjó. Nærri 4 milum utar brýtur á Elcleyjarboða,
hann er rúmir 300 faðmar á lengcl frá austri til vesturs og
sjást af honum þrir toppar upp úr sjó með stórstraumsfjöru;
rétt hjá boðanum er 30 — 40 faðma dýpi. Sumir ætla að
Eldeyjarboði sé leifar þeirrar eyjar, er myndaðist við
eld-gosið 1783. Hérumbil 23/4 milu fyrir suðvestan
Eldeyjar-boða fanst 1892 á 25 faðma dýpi klettagrunn þverhnýpt á
alla vegu, á þvi brýtur i hafróti. Við Eldeyjar hefir mjög
oft gosið og liklega oftar en menn hafa sögur af, mest voru

’) IJrír menn frá Vestmannaeyjum, meðal þeirra Hjalti Jónsson,
sem t’yrr var getið, gengu upp á Eldey 30. maí 1894, og liaf’ði enginn
j»ar áður komið. Ferðinni er lýst í ísafold 1894, bls. 126.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/1/0137.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free