- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Fyrsta bindi /
178

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

164

Aðalhálendi íslands. 178

skóginn úr hlíðunum. Vestanmegin fljóts voru allar hliðar
skógi vaxnar suður undir Kiðagil og var þar kallað
Smiðju-skógur; jarðvegur hefir verið mjög þykkur í dalnum, en
er nú allur blásinn, þar var bygð til forna og m’argir bæir
og sjást ermþá rústir sumra þeirra, þar hét Króksdalur
sem getið er um i Hrafnkelssögu, Ljósvetningasögu og viðar.
Upp í hálendið skerast frá aðaldalnum margir aukadalir og

Caroc.

26. mynd. Askja. Reykirnir í 9uðri upp af eldgígunum

við niðurfallið.

dalgljúfur.1) Merkasti dalurinn er Yxnadalur, þar eru
hagar allgóðir.

Norðaustur af Trölladyngju heldur hæðahryggurinn
áfram til Dyngjufjalla og er skamt á milli. Dyngjufjöil
er hin langmesta fjallaþyrping í Odáðahrauni, hefir þar
upp-runalega verið mikið og hátt móbergshálendi, sem hefir

fessu hefi og öllu ítarlega lýst i Andvara XI. 1885.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/1/0192.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free