- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Fyrsta bindi /
180

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

164

Aðalhálendi íslands. 180

þessara hryggja er jafnmikil og hæ& austustu
undirhlið-anna.

Norður af Dyngjufjöllum er Odáðahraun ein samfeld

hraunslétta mjög hallalítil, takmarkast hún að austan af

Herðubreiðarfjöllum en að norðan af Bláfjalii og öðrum

fjöllum fyrir sunnan Mývatn. Austur og norður af Dyngju-

fjöllum taka fjallgarðar aðra stefnu, aðalhæðirnar ganga

frá suðri til norðurs og er Herðubreið drotning þeirra fjalla.

Herðubreið (5290’) er eitt með tignarlegustu fjöllum á
t

Islandi, á henni er að ofan þverhnýpt hamragirðing alt i



C. W. Paijkull.

27. mynd. Herðubreið.

kring og þar fyrir ofan mjallahvítur jökulfaldur. Herðubreið
stendur einstök, hraun eru alt i kringum hana, suðiir af
henni er liáls, sem kallaður er Tögl eða Herðubreiðartögl
(3432’) og sund á milli, það er aflangur fjallshiyggur með
smánybbum og eggjnm, hann er nú þakinn vikri eftir
Öskjugosið 1875 og þaðan er viðsýni mikið suður yfir
slétt-urnar, vikurbreiður og sancla. Suður og vestur af Töglum
er einstakt fell í hraununum, sem heitir Vikrafell. Norður
og vestur af Herðubreið er hraunbunga mikil, sem heitir
Kollótta Dyngja (3854’) í suðurenda Herðubreiðarfjalla,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/1/0194.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free