- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Fyrsta bindi /
183

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Öræíi og ób\’gðir.

183

með hömrum í kring, á þeim heitir hæsti hnúkurirm
Jóns-tindur (2808’). f*ar fyrir norðan tekur við Reykjaheiði,
þar eru hraunflákar miklir. sem hallast niður að
Keldu-hverfi, standa yms móbergsfjöll upp úr hraimiuium, þar eru
austast Hrútafjöll, þá Þórunnarfjöll norður af
Gæsa-dalsfjöllum og Peistareykjafjöll, og vestur af þeim
Lambafjöll, hvorutveggja tindóttir móbergshalsar.
Flat-lendi i Mývatnssveit er alt þakið hraunum, og liggur á 900
—1100 feta hæð yfir sjó; suðvestur af Mývatni alt að
Bárðar-dal eru eintóm grasgefin heiðalönd með allmörgum tjörnum
og vötnum, þar heitir Mývatnsheiði (1335’); grágrýti er
þar i jörðu og melar og holt ofan á, en norður af Mývatni,
milli þess og Laxárdals, er móberg í jörðu og móhella og
sumstaðar roksandur ofaná, þar heitir Hólasandur og er
hami gróðrarlítill,

Odáðahrami og öræfin i kringum það eru einar hinar
hálendustu óbygðir hér á landi, enda eiga menn þangað
sjaldan erindi, nema hvað leitamenn á haustiun skygnast
um i hinum fáu hagablettum eftir kindum. Fastir fjallvegir
eru nú hvergi yfir öræfi þessi fyrir sunnan Mývatn, en þar
var þó farið til forna. Pað sem kallað hefir verið
Yatna-jökulsvegur er i raun réttri enginn maruiavegur, enda
hefir hami örsjaldan verið farinn og engimi hefir farið hann
allan i einu i samanhengi nema Björn Gumilaugsson 1839,
hami kom að sunnan upp með Köldukvisl. fór um Illugaver,
Vonarskarð, austur með jökli i Hvannalindir, og þaðan að
Brú á Jökuldal, alls voru þeir 9 daga milli bygða. Arið
eftir fór danskur maður J. C. Schythe sama veg. nema
hvað þeir tyrst fóru Sprengisand og beygðu útúr hjá
Arnar-felli, þeh’ voru 10 daga á leiðinni, hreptu hið mesta illviðri
og voru nærri orðnir úti. Siðan hefir Yatnajökulsvegur
aldrei verið farinn milli landsfjórðunga, en 1880 fóru
Bárð-dælingar nokkrir og Mývetningar suður i Yonarskarð, og
svo austur með jökli i Hvannalindir, sama veg fór
Por-valdur Thoroddsen 1884. Oljós sögn er það, að Arni
lög-maður Oddsson hafi 1618 farið frá Brú suður þvers yfir
öræfin, liklega Vatnaj(’)kulsveg, en himi fyrsti, sem vist er

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/1/0197.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free