- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Fyrsta bindi /
191

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

r

Obygðir og aí’réttir.

191

Tröllakirkja o. ii., sem skilja kana frá Dölimi i
Dala-sýslu, og eru áframhald af fjallgarði þeim, sem gengm- niður
með Norðurárdal að vestan og norðan.1)

Óbygöir og’ afréttir sunnaii jökla. Milli Eiriksjökuls og
Geitlandsjökuls er djupt skarð, sem heitir Flosaskarð og
mun hæð þess yfir sjó vera mn 2500 fet; i skarðinu eru
sandar og grasleysur og jöklar á báða vegu, en austast tvö
litil vötn. Yestan og sunnan við Flosaskarð gengur
Hafrafell, mikið fjall, út undan röndinni á Geitlandsjökli
og þar fyrir neðan heitir Geitland og eru þar liraun, sem
komið hafa úr gigum hjá Hafrafelli. f»ar er að neðanverðu

Þórarinn Þorláksson.

28. mynd. Geitlandsjökull.

jarðvegur töluverður á hrauninu og kvistlendi gott. í
forn-ölcl var bygð í Geitlandi, sem getið er um i Landnámu (I
kap. 21), en hún hefir eflaust snemma lagst i eyði þvi i
elzta hlutanum af Reykholtsmáldaga (1185) er »Geitland
með skógi« talið undir Reykholtskirkju. Yestur af opinu á
Flosaskarði er aflangt fell og grase^a-ar nokkrar fram með
þvi, þar heitir Torfabæli; Hvitá kemur þar upp í
krik-anum. I tungunni milli Norðlingafljóts og Hvítár er langur

P. Th. Uppi á heiðum (Andvari 24. árg. 1899 bls. 10—50).
Geo-graftsk Tidsskrift XV. 1899 bls. 3—14.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/1/0205.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free