- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Fyrsta bindi /
192

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

192

r

Aðalhálendi Islands.

fjallshryggur og nyrzt á honnm einkennilega lagaður tindur,
sem sést langt að, hann heitir Strútur (293G’)- Vestur af
suðurhorninu á Geitlandsjökli er afarmikil fjallsbunga, sem
heitir Ok (3786’) hún er hið efra þakin jökli og tignaiieg
mjög í fjarska; suður úr dyngju þessari gengur stórt
mó-bergsfell, sem heitir Fanntófell. Milli Oks og
Geitlands-jukuls er alþektur fjallvegur, sem heitir Kaldidalur, það
er fremur þröngt skarð og hrjóstrugt með jöklum á báða
vegu, en grágrýtishryggir eru i botni, lengstur þeirra er
Langihryggur, hann hækkar er norður dregur og á
norðiu-enda hans er Kaldidalsvegur hæstur, 2355 fet. Vestur
af Oki liggur annar vegiu- niður i Reykhoitsdal og heitir

Þórarinn Þorláksson.

29. mjnd. Strútur séður frá Úlfsvatni.

Fyrir Ok, en niður i Lundareykjadal liggur vegur yfir
Uxaliryggi, ganga báðir þessir vegir út frá aðalvegimmi,
sem liggur frá Pingvöllum uppá Kaldadal.

Hálendið suður af Oki er alt þakið grágrýtishraunum og
1000 til 1300 fet á hæð; móbergsfjöll allhá eru þar þó á
við og dreif. Upp i jaðar hálendisins skerast margir dalir
gegnum blágrýti; hér er einmitt um dalabotnana mót
blá-grýtismyndana og yngri gosmvndana, og þar á
takmurk-unum eru vutn alldjúp (Reyðarvatn, Hvalvatn), og nokkur
móbergsfeii og tindar. í*ar eru Skotmannsfjöll (1399’),
Þverfell fyrir botninum á Lundareykjadal,
Kvígyndis-feil upp af Botnsheiði og Botnssúlur (3531’) upp af

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/1/0206.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free