- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Fyrsta bindi /
214

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

214

Snæfellsnes.

en aö norðan ganga út úr lionnm jmsir angar. Að
jarð-myndun er fjallgarðurinn margbreytilegri en vanalega gerist
á íslandi, blágrýti virðist alstaðar vera undirstaða og innan
um það eru mörg liparitfjöll og liparitskellur og brikur.
Ofan á þessum bergtegundum er móberg. þussaberg,
hnull-ungaberg og grágrýti sem skiftast margvislega á og svo
hafa að lokum jarðeldar viða brotist úr jörðu siðan á isöldu,
bæði sunnan og norðan við fjallgarðinn, en þó hafa hin

W. O. Collingwood.

37. mynd. Kirkjufell og Stöð.

hrikalegustu gos orðið fremst á nesinu, er Snæfellsjökull
myndaðist. Fyrir vestan Rauðamelsheiði eru háir tindar á
fjallgarðinum, þar er Sáta (1715’). Skyrtunna (8015’) og
Ljósufjöll, þaðan gengur rani suður á undirlendi og er
þar fremst Hafursfell. Uppi á fjallgarðshryggnum eru,
meðal annara hárra tinda, Jötunsfell og Grimsfjall
(2589’) og þar fyrir vestan liggur alfaravegur yfir fjallgarðinn
irni Kerlingarskarð (956’), þar fyrir vestan á heiðinni
eru tvö vötn (Hraunsfjarðarvatn og Baulárvatn) og suður

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/1/0228.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free