- Project Runeberg -  Lýsing Íslands / Fyrsta bindi /
225

(1908-1922) [MARC] [MARC] Author: Þorvaldur Thoroddsen
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Vestfirðir. * 225

skerast iim í háleiidið frá útnorðri. Undirlendi er alstaðar
lítið við þessa firði, utan til eru oft þverlmvpt björg í sjó
fram. en innar oftast hallandi fjallsfótur með gróðri og
bæjaröð, oft ná stórar giljadrúldur niður að sjó. og
sum-staðar ganga stuttir þverdalir upp í fjöllin; við botn
fjarð-anna er sjaldan nokkurt undirlendi að mun, aðaldalurimi er
fullur af sjó og lokast af bröttum klettabeltiun. Við
Patreksfjörð er suðurhlíðin ekki jöfn brún, einsog vant
er að vera, þar ganga inn fmsir dalir og hálsar og höfðar

K. Keilback.

40. mynd. Fjöll við Bíldudal.

á milli. Þar er yzt upp af Örlygshöfn grösugur daiur,
og úr honum vegur yfir Hafnarfjall (1087’) yfir í
Breiðu-vík, austan við vaðalinn i Örlygshöfn er Hafnarmúli,
snarbrattur og hvass að ofan einsog saiunhögg, þá koma
Mosdalur, Yatnsdalur, Skolladalur, Kvigindisdalur og
Sauð-lauksdalur, þar hefir land skemst mjög af sandfoki.
Skaginn norðan fjarðar er hærri og fjöllóttari, þar gengur
inn Raknadalur og Mikiidalur upp af Yatneyri; fremst á
nesinu er hinn bratti núpur Tálkni, han skilur Patreksfjörð
frá Tálknafirði; vegur er milli fjarðanna um Mikladal (1173’).

15

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 16:17:42 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/lysingisl/1/0239.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free